Wikikennsla
Salvör Gissurardóttir tók saman
vor 2019
[breyta]Hér eru wikilexíur 2020
Hér eru wikilexíur nemenda vorið 2019
- Ísland Silja
- Jarðflekar Anna Steinunn
- Kvikmyndataka Berglind
- Íslenska sauðkindin Birna, Lilja Sif, Svanhildur
- Fimleikar Brynjar
- Harry Potter Elísabet
- Áttundakerfið Geir
- Sokkaprjón Guðbjörg
- Lækningajurtir Guðrún Anna
- Falsfréttir Heiða
- Flateyri Henný
- Byrjendalæsi Hrefna Rún, Sigrún Birna
- Enska/Halloween Jenný
- Taubleyjur Jóhanna María
- Metrakerfið Jónatan
- Dungeons and Dragons Kolbrún Þórhildur
- Styrking og refsing Kristey
- Súrdeig Málfríður
- Hafnarfjörður Sigríður
- Origami Unnur
- Milljónafélagið Örn
vor 2016
[breyta]Hér eru gamlar upptökur um hvernig ég skrifaði wikilexíu um glerblástur (athuga að umhverfið hefur dáldið breyst á wikipedia) http://mennta.hi.is/kennsla/fyrirlestrar/salvor/wikibok/video.htm
- Wikibók - glerblástur 1 ( 6 mín. nýskráning, innskráning, byrjun wikibók)
- Wikibók - glerblastur 2 (5. mín búa til kafla, setja inn texta)
- Wikibók glerblastur 3 (7. mín setja inn myndir)
- Wikibók - glerblástur 4 (9. mín tengingar við íslenskar og enskar wikipedia greinar )
- Wikibók glerblástur 5 (8 mín. tenging í ítarefni t.d.. youtube vídeó)
Ef þú vilt setja krossapróf í lexíuna þína skaltu afrita það héðan og setja inn þínar spurningar: krossapróf
Lexíur frá vori 2016
- Sveppir Sif
- Soð_gerð Guðfinna
- Tennur_og_tannhirða Hanna
- Laugarás
- Minecraft í kennslu
- Arduino
- Norræn goðafræði
- Japanska/Hiragana
- París
Inngangur
[breyta]Þetta er fræðsluefni fyrir kennara og kennaranema í hvernig á að nota wiki og wikikerfi, sérstaklega hvernig sett er efni inn í wikibækur á is.wikibooks.org. Alfræðiritið Wikipedia og kennslubókakerfið Wikibooks nota hugbúnaðinn Mediawiki og grunnskipanir í wiki eru þær sömu. Það gilda hins vegar ákveðnar ritreglur um hvernig skrifa á greinar í alfræðiritið Wikipedia en formið er frjálsara varðandi wikibækur. Skoðaðu íslensku handbók Wikipedia
Að byrja nýja síðu
[breyta]Allir, þar á meðal þú geta búið til síður á Wikibækur! Skrifaðu titilinn á síðunni hérna fyrir neðan, smelltu á hnappinn og byrjaðu að skrifa:
Undirkafla í wikibók gerir þú með að fara á aðalsíðu og skrifa /nafn á undirkafla. Sjáðu dæmi í wikibókinni Grýla. Þar fær undirkaflinn heitið /Grýla/grýlumyndir og vísar á aðalsíðuna.
Tenglar og tengingar í greinar í Wikipedia
[breyta]Tenglar skiptast í innri tengla, ytri tenglar og tungumálatenglar.
Innri tenglar
Tenglar eru búnir til með tvöföldum hornklofum: [[Tengill]]
og pípum (|
). Málskipan þeirra er eftirfarandi:
[[Vefrallý]]
er tengill í greinina Vefrallý.[[Vefrallý|Spurningaleikur á Netinu]]
er tengill í Vefrallý undir nafninu „Spurningaleikur á Netinu“[[Hugarkort]]agerð
er styttri leið til að skrifa[[Hugarkort|Hugarkortagerð]]
Dýra[[frumur]]
er styttri leið til að skrifa[[Frumur|Dýrafrumur]]
Tenglar úr íslenskri wikibók á önnur Wiki-verkefni
[breyta]Þegar þú semur wikibækur þá getur þú á auðveldan hátt tengt í efni í wikipedia orðabókum á ýmsum tungumálum og wikibækur á öðrum tungumálum en íslensku. Þá þarftu ekki að útskýra hvað við er átt.
Tökum sem dæmi að ég sé að skrifa um w:netvarp og hvernig við getum notað w:streymimiðlun. Af því að það er bæði grein sen heitir netvarp og grein sem heitir streymimiðlun á íslensku wikipedia þá get ég vísað í þær greinar með því að skrifa w: fyrir framan orðin.
Það er gott að nota [[w:netvarp|netvarp]]
ef allir nemendur geta hlaðið efni niður í [[w:iPod|spilastokkinn]]
sinn.
Svona verður setningin inn í wikibók:
Það er gott að nota netvarp ef allir nemendur geta hlaðið efni niður í spilastokkinn sinn.
[[w:blágresi|blágresi] ]
tengist í greinina blágresi á íslensku Wikipedia.[[w:en:Indigo|blásteinn]]
tengist í greinina Indigo á ensku Wikipedia undir nafninu blásteinn[[w:fiskur|fiskur]]
tengist í greinina fiskur á íslensku Wikipedia.
[[:en:Wikijunior_Big_Cats|Stór kattardýr]]
tengist í færsluna Stór kattardýr á enska wikibókavefnum.
[[:en:Cell_Biology|Frumulíffræði]]
tengist í bókina um Frumulíffræði á enska wikibókavefnum.
[[:da:Brug et regneark|Töflureiknir (bók á dönsku)]]
tengist í færsluna Töflureiknir (bók á dönsku) á danska wikibókavefnum.
[[w:da:København|Kaupmannahöfn]]
tengist í grein á dönsku um Kaupmannahöfn á danska Wikipedia.
[[w:sv:Pippi Långstrump|Lína langsokkur]]
tengist í grein á sænsku Lína langsokk á sænska Wikipedia.
[[w:no:Norges kongerekke|Listi yfir norska konunga]]
tengist í grein á sænsku Listi yfir norska konunga á norska Wikipedia.
w:en:nafn greinar
w:da:heiti á dönsku|skýring í íslensku eða dönsku
w:sv:sænska <br>
w:de:þýska <br>
w:no:norska <br>
{{commons nafn á ensku}} <br>
Greinar geta líka verið upplestur (spoken Wikipedia) w:en:Wikipedia:WikiProject Spoken Wikipedia
Litir
[breyta]Hægt er að hafa bakgrunn og texta í ákveðnum litum. Litanöfn eru skráð á ensku, hér er litasíða með listi yfir þá liti sem flestir nútíma vefskoðarar geta birt
Dæmi um bakgrunnslit:
Hérna skrifa ég texta með grængulum bakgrunni |
Dæmi um textalit:
Þessi texti er skógargrænn |
Myndir
[breyta]Leyfi höfundarrétthafa verður að vera fyrir öllum myndum. Best er að myndir séu frá Commons.wikimedia.org. Þar er nú yfir 900 þúsund skrár.
Myndir, vídeó og hljóð
[breyta]- Ogg Theora vídeó
- w:en:Ogg
Skjákennsla frá Salvöru Gissurardóttur
[breyta]- Setja inn Wikipedia grein - Grasagarður Reykjavíkur
- Greinar um fólk á Wikipedia - Jóhanna Sigurðardóttir