Krossapróf

Úr Wikibókunum

Hér eru leiðbeiningar um hvernig eigi að gera krossapróf í wikibókum.

Hér er eitt dæmi um það

Krossapróf[breyta]

1 Hvað er talið að gler hafi fyrst verið notað í?

Í glugga í kirkjum
Blómavasa
fiskabúr
glerung á leirmuni

2 Hvað er rétt fullyrðing glerblásara um Murano?

Glerblásarar í Murano gerðu spegla úr málmplötum
Glerblásarar í Murano máttu ekki fara í burtu
Glerblásarar í Murano fundu upp ljósaperur
Glerið í Murano var allt rautt á litinn

3 Gler er búið til úr

sandi og fleiri efnum sem hafa snöggkólnað án þess að mynda kristalla.
silfurbergi og flögugrjóti
þurrkuðum kolamolum
brennsluefni sem finnst í mýrum

4 Hvað af eftirfarandi efnum er EKKI hráefni í glergerð?

sandur
þvottasódi
lyftiduft
pottaska

5 Fyrsta glerblástursverkstæðið á Íslandi var

glersmiðja í fyrirtækinu Laugarnesleir
listasmiðjan Ískurl á Súgandafirði
eldsmiðja Iðnskólans í Reykjavík
verkstæði Sigrúnar og Sörens á Kjalarnesi