Krossapróf

Úr Wikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu
Jump to navigation Jump to search

Hér eru leiðbeiningar um hvernig eigi að gera krossapróf í wikibókum.

Hér er eitt dæmi um það

Krossapróf[breyta]

1 Hvaða týpa af klóm eru notaðar á Íslandi?

Topaz G
Topaz E
Topaz L
Topaz F

2 Hvaða land notar týpu J klær?

Bretland
Swiss
Svíþjóð
Ítalía

3 Hvað er hámarks straumþol á almennum klóm sem eru notaðar fyrir heimilistæki?

16A
6A
10A
20A

4 Hver er munurinn á vinkilkló og svo beinni kló?

Hvað hún þolir mikið álag
Efnið sem hún er gerð úr
Útlitsmunur, hvort snúran kemur beint út eða til hliðar frá klónni
Litamunur

5 Er hægt aðnota kló sem er gerð fyrir Ísland annarsstaðar í heiminum?

Nei
Kannski
Aðeins á svæði 51
Já ef það er sama spennukerfi og ert með rétt breytistikki