Wikibækur:Stjórnendur

Úr Wikibókunum

Stjórnendur á Wikibooks eru þeir sem hafa svokölluð 'sysop' réttindi, það er stefna Wikibooks útdeila slíkum réttindum nokkuð frjálslega til allra þeirra sem hafa verið virkir þátttakendur í Wikibooks verkefninu um nokkra stund og hafa sýnt fram á það að þeir eru traustsins verðir.

Hlutverk stjórnenda[breyta]

Stjórnendur hafa engin sérstök völd umfram aðra á Wikibooks hvað varðar greinaskrif en hafa aðgang að nokkrum svæðum sem eru læst almenningi í öryggisskyni.

Stjórnendur geta:

  • Verndað/afverndað síður.
  • Breytt vernduðum síðum.
  • Eytt síðum og skrám.
  • Afturkallað eyðingu á síðum og skrám.
  • Tekið aftur skemmdarverk með einum músarsmelli.
  • Bannað notendur, einstakar IP-tölur eða ákveðið bil af IP-tölum um ákveðinn tíma eða til frambúðar ef skemmdarvargar eru vandamál.

Umsóknir um stjórnendastöður[breyta]

Þar sem verkefnið er frekar smátt eru engar sérstakar kröfur til þeirra sem bjóða sig fram. Ef þú ert virkur meðlimur á verkefninu er þér velkomið að sækja um. Ritið notendanafn ykkar hér ef þið hafið áhuga á að gegna starfi stjórnenda eða nafn notanda sem þið viljið tilnefna.

Er möppudýr á wikipedia og vil sækja um stjórnendastöðu hér á wikibókum líka. Er rétt byrjaður að vinna hér og læra en þar sem ég kann orðið mikið fyrir mér verandi möppudýr og stjórnandi á wikipedia held ég að mér ætti að vera treystandi fyrir þessum réttindum. Bragi H (spjall) 22. janúar 2014 kl. 13:15 (UTC)[svara]


Eldri umsóknir


Núverandi stjórnendur[breyta]

Það eru 4 stjórnendur á íslensku Wikibókunum. Þeir eru:

Númer Notandi Stjórnandi/möppudýr síðan Gerð(ur) stjórnandi af
1 Salvör Gissurardóttir (spjallframlögaðgerðir) 30. október 2006 kl. 12:46 Friðriki Braga Dýrfjörð


Í töfluna vantar upplýsingar um Amgine

Fyrrverandi möppudýr[breyta]

Númer Notandi Stjórnandi/möppudýr síðan Gerð(ur) stjórnandi af Hætti
1 Ice201 (spjallframlögaðgerðir) 24. september 2006 kl. 17:55 Jóhannesi Birgi Jenssyni 11. september 2007
2 Steinninn (spjallframlögaðgerðir) 4. september 2007 kl. 00:20 Jóhannesi Birgi Jenssyni 11. september 2007
3 Amgine
4 Friðrik Bragi Dýrfjörð (spjallframlögaðgerðir) [1] 18. apríl 2006 14. ágúst 2014
5 Jóhannes Birgir Jensson (spjallframlögaðgerðir) [1] 22. apríl 2006 kl. 13:19 Friðriki Braga Dýrfjörð 11. október 2014
6 Cessator (spjallframlögaðgerðir) 22. apríl 2006 kl. 13:20 Friðriki Braga Dýrfjörð 15. júní 2017
7 Kristján Rúnarsson (spjallframlögaðgerðir) 22. apríl 2006 kl. 13:20 Friðriki Braga Dýrfjörð 11. október 2014
8 Biekko (spjallframlögaðgerðir) 22. apríl 2006 kl. 13:20 Friðriki Braga Dýrfjörð 14. ágúst 2016
9 Stefán Örvarr Sigmundsson (spjallframlögaðgerðir) 23. júlí 2007 kl. 12:38 Friðriki Braga Dýrfjörð 1. mars 2015
10 Nori (spjallframlögaðgerðir) 23. júlí 2007 kl. 18:56 Friðriki Braga Dýrfjörð 11. október 2014
11 Tómas A. Árnason (spjallframlögaðgerðir) 5. ágúst 2007 kl. 23:17 Friðriki Braga Dýrfjörð 11. október 2014
  1. 1,0 1,1 Einnig Möppudýr

Hafa samband við sjórnendur[breyta]

Ef notanda finnst ástæða til að hafa samband við stjórnanda um eitthvað sem ekki er hægt að ræða í Pottinum þá er hægt að skilja eftir skilaboð á spjalli hvers stjórnanda og einnig hafa sumir stjórnendur gefið möguleika á að senda sér tölvupóst.

Tengt efni[breyta]