Fara í innihald

Wikibækurspjall:Stjórnendur

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Bæta við umræðu
Úr Wikibókunum
Latest comment: fyrir 17 árum by Arnason in topic Umsóknir og kosningar

Umsóknir og kosningar

[breyta]

Spurning hvort það sé ráð að setja inn einhver viðmið eins og á Wikipediu, t.d.:

  • Ætlast er til að stjórnendur hafi góða kunnáttu um hvernig samfélag Wikibóka virkar.
  • Ritið notendanafn ykkar hér ef þið hafið áhuga á að gegna starfi stjórnanda (eða nafn notanda sem þið viljið tilnefna).
  • Umsókn þarf 75% greiddra atkvæða og aldrei færri en 4 atkvæði til þess að teljast samþykkt, þó skal ávallt leitast við að ná fram sem víðtækastri sátt um tilvonandi stjórnanda.
  • Kosningarétt hafa þeir notendur sem hafa að baki 100 eða fleiri breytingar í aðalnafnrými og hafa verið skráðir í að minnsta kosti einn mánuð. Þó mega allir notendur tjá sig um umsóknir.
  • Tillaga skal vera til umfjöllunar í eina viku að lágmarki.
--Cessator 19:32, 10 ágúst 2007 (UTC)
Mér finnst að það ætti að setja einhvern þröskuld á kosningarétt, og umsóknir. Og ákveðin lengd umræðu er allgjört must, ég kíki ekki mjög oft hér inn í augnablikinu en þegar ég geri það þá er búið að breyta einhverju án þess að ég finni um það einhverjar umræður... --Tómas A. Árnason 13. september 2007 kl. 19:49 (UTC)Reply