Gmail/Lesa póst

Úr Wikibókunum

Hvernig veistu hvenær þú hefur fengið póst?

Auðveldasta leiðin til að athuga það er að skrá sig inn á Gmail. Þegar þú hefur gert það sérðu lista af pósti sem þú hefur fengið og nýr póstur er breiðletraður svo auðvelt er að finna hann. Einnig geturu notað Gmail Notifier sem lætur þig vita um leið og þú hefur fengið póst.

Að lesa póstinn

Þegar þú hefur skráð þig inn í Gmail er auðvelt að lesa póstinn. Þú einfaldlega velur póstinn sem þú vilt lesa. Síðan veluru "Pósthólf" til að fara til baka.


Baka - Efnisyfirlit - Næsta