Fara í innihald

Gmail/Staðreyndir

Úr Wikibókunum

Gmail er ókeypis, byggt á leitarvél google og inniheldur meira heldur en 2,500 megabæt (2.5GB) af geymsluplássi. Einn af kostunum með Gmail er öfluga leitarvélin frá Goole sem finnur fljótt hvaða póst sem er sem eigandinn hefur sent eða fengið. Það þýðir að það er enginn þörf fyrir að flokka póstinn.

Þegar Gmail birtir póst, birtar það sjálfvirkt öll svör um þann póst, svo notendur geta lesið allt samtalið. Það eru engir gluggar sem skjótast upp né auglýsingar í Gmail.

  • Kostnaður: Ókeypis
  • Geymslupláss: Meira en 2.800 megabæti (og er alltaf að aukast)
  • Tungumál: Hægt er að senda og lesa póst á flestum tungumálum. Gmail-viðmótið er til á mörgum tungumálum, þar á meðal breskri ensku, hollensku, frönsku, þýsku, ítölsku, japönsku, kóresku, portúgölsku, rússnesku, spænsku og bæði einfaldaðri og hefðbundinni kínversku. Jafnframt er verið að bæta við fleiri tungumálum.
  • Aðgangur: Ókeypis sjálfvirk áframsending og POP3-aðgangur
  • Gmail styður eftirfarandi vafra:
    • Microsoft IE 5.5+ (hlaða niður: Windows)
    • Netscape 7.1+ (hlaða niður: Windows Mac Linux)
    • Mozilla 1.4+ (hlaða niður: Windows Mac Linux)
    • Mozilla Firefox 0.8+ (hlaða niður: Windows Mac Linux)
    • Safari 1.2.1+ (hlaða niður: Mac)
  • Leyfa verður smákökur og JavaScript á öllum vöfrum


Baka - Efnisyfirlit - Næsta