Gmail/Hvar maður fær það

Úr Wikibókunum

Gmail er ekki eins og önnur póst kerfi. Dæmi: þú getur ekki bara búið til notenda, þú verður að vera boðið af öðrum notenda.


Það eru nokkrar leiðir til að fá Gmail aðgang...

Frá vinum[breyta]

Google leyfir Gmail notendum að senda boðskort til fólks. Þannig ef nú veist um einhvern sem er með Gmail aðgang, geturu spurt hann um boðskort. Ef/þegar boðskortið er sent til þín, einfaldlega ýttu á á tengilinn í póstnum til að fá aðgang.

Ef þú átt ekki tölvupóst, fáðu þér ókeypis yahoo.com aðgang. Ef þú vilt ekki annan tölvupóst, spurðu vin þinn um að senda það á notenda sem er ekki til. Þá getur hann sent þér tengilinn og þú býrð það til þannig.

En mundu að Gmail notar upprunalega aðganginn til að senda lykilorðið ef þú týnir því þannig ef þú gerir þetta gætiru misst lykilorðið þitt!

Vinurinn þinn gæti einnig sent Gmail boðskort á sjálfan sig þannig ef þú gleymir lykilorðinu getur þú sent það á vin þinn í staðinn fyrir að það sé týnt að eilífu.

Með Internetinu[breyta]

Á einum tíma árið 2004 var hlekkur á vefsíðu Gmail þar sem þú gast sett inn veffangið þitt svo þú fengir póst þegar það bærust nýjar upplýsingar. Þetta var í raun leiðin til að fá Gmail aðgang!

Ef þú átt bandarískann síma sem getur fengið SMS, geturu spurt Google um að senda þér aðgang á https://www.google.com/accounts/SmsMailSignup1

Það er einnig hægt að fá aðgang á síðunni http://www.bytetest.com/. Þú getur notað þetta til að biðja um aðgang eða gefið sjálfur aðgang.

Ef þú átt .edu veffang, geturu fengið aðgang á http://services.google.com/university/cgi-bin/gmail

Einnig ef þú leitar á Google kíktu efst, stundum færðu Gmail aðgang.

Ef ekkert af eftirtöldu virkar fyrir þig, leitaðu bara á netinu (með Google!) af "gmail invitation" og finnur mikið af síðum að fólki sem býður boðskortin sín.


Baka - Efnisyfirlit - Næsta