Enska/Lærðu ensku 1/Kafli 3
Lærðu ensku 1 —— Efnisyfirlit | Inngangur | Stafróf | 01 | 02 | 03 | 04 | Quiz A | 05 | 06 | 07 | 08 | 09 | 10 | Lokapróf | Viðbætir | Til hamingju
Enska —— Lærðu ensku 1 · Lærðu ensku 2 / Tölum á ensku 1 · Tölum á ensku 2
Smelltu hérna til að hlaða niður upptöku fyrir þennan kafla. |
Lesson 3: One, Two, Three
Kafli 3: Einn, Tveir, Þrír
Numbers (Tölur)
[breyta]Það er góður tími til að læra tölur á ensku.
0 - Zero, Nought, Null, Nil, Oh |
11 - Eleven |
Í ensku breytast tölur ekki eftir kyni og fallbeygjast ekki. One er alltaf one. Two er alltaf two. Three er alltaf three. Og four er alltaf four.
One man - Einn maður
One woman - Ein kona
One child - Eitt barn
Vocabulary (Orðaforði)
[breyta]Days (Dagar):
- Monday - Mánudagur
- Tuesday - Þriðjudagur
- Wednesday - Miðvikudagur
- Thursday - Fimmtudagur
- Friday - Föstudagur
- Saturday - Laugardagur
- Sunday - Sunnudagur
Months (Mánuðir):
- January - Janúar
- February - Febrúar
- March - Mars
- April - Apríl
- May - Maí
- June - Júní
- July - Júlí
- August - Ágúst
- September - September
- October - Október
- November - Nóvember
- December - Desember
-Heiti daga og mánuða á ensku eru alltaf skrifuð með stórum staf.
Seasons (Árstíðir):
- Winter - Vetur
- Spring - Vor
- Summer - Sumar
- Fall/Autumn - Haust
-FALL eða AUTUMN eru bæði notað í ensku. Það er enginn munur á notkun orðanna. Notaðu hvað sem þú vilt. En í Ástralíu segir maður oftar AUTUMN. (Viltu vita hvaðan orðið FALL kemur? FALL kemur því á haustin fella tré laufin í Englandi og Bandaríkjunum. FALL þýðir líka á ensku að falla).
Orð sem tengjast tímatali:
- Today - Í dag
- Yesterday - Í gær
- Tomorrow - Á morgun
- Day - Dagur
- Morning - Morgunn
- Evening - Kvöld
- Night - Nótt
Grammar (Málfræði)
[breyta]There is, There are (Það er, Það eru)
[breyta]There is og There are virkur sama eins og Það er og Það eru á íslensku. Það er líka hægt að stutta There is = There's.
Dæmi:
There is a man over there. - Það er maður þarna.
There are animals here. - Það eru dýr hérna.
There's a man over here. - Það er maður hérna.
There's an idea! - Það er hugmýnd!
Nominative Case (Nefnifall)
[breyta]Nefnifall í ensku er frumlag setningarinnar. Það er eins og nefnifall á íslensku. Frumlag er hluti sem er að gera eitthvað.
Dæmi:
The man is American - „The man“ er í nefnifalli, enda er það MAÐURINN sem er bandarískur
I speak English - „I“ er í nefnifalli, enda er ÉG maðurinn sem er að tala, enska getur ekki talað
You know the woman - „You“ er í nefnifalli, enda þekkir ÞÚ konu. Þetta þýðir ekki að konan þekki þig, við vitum það ekki frá þessari setningu
Lestu meira um nefnifall hérna
Plural (Fleirtala)
[breyta]Regular (Reglulegt)
[breyta]Reglan:
|
Word (Orð) | Plural (Fleirtala) |
---|---|
boy | boys |
girl | girls |
animal | animals |
dog | dogs |
Articles (Greinir)
[breyta]Í ensku er einn ákveðinn greinir í eintölu og fleirtölu. THE er notað fyrir öll orð í fleirtölu. Það er enginn óákveðinn greinir í fleirtölu (a, an). Það er hægt líka að nota tölur með eða án ákveðins greinis.
Indefinite Article Singular (Óákveðinn greinir í eintölul) |
Indefinite Article Plural (Óákveðinn greinir í fleirtölu) |
Definite Article Singular (Ákveðinn greinir í eintölu) |
Definite Article Plural (Ákveðinn greinir í fleirtölu) |
With numbers (Með tölum) |
Definite Article with numbers (Ákveðinn greinir með tölum) |
---|---|---|---|---|---|
a boy | boys | the boy | the boys | two boys | the two boys |
a girl | girls | the girl | the girls | three girls | the three girls |
an animal | animals | the animal | the animals | four animals | the four animals |
a dog | dogs | the dog | the dogs | five dogs | the five dogs |
Irregular (Óreglulegt)
[breyta]Það er mikið af óreglulegum nafnorðum í ensku. Lítum nú á orð sem við lærðum:
Word (Orð) | Plural (Fleirital) |
---|---|
man | men |
woman | women |
person | people |
child | children |
Ný óregluleg nafnorð í þessari kennslubók hafa fleirtöluna innan sviga. Þetta er gert til þess að gera þér einfaldara fyrir að sjá hvaða orð séu óregluleg. Ef nýtt nafnorð er ekki með fleirtölu innan sviga, þá er orðið reglulegt og þú þarft bara að bæta s aftan við orðið. Skammastöfunin fyrir fleirtölu (plural) er pl. Dæmi:
- boy - strákur
- man (pl. men) - maður
Adjectives (Lýsingarorð)
[breyta]Lýsingarorð í ensku hafa ekki kyn eða beygingarmyndir. Þess vegna, þegar þú lærir nýtt lýsingarorð, það er alltaf notað án beyginginnar.
Lýsingarorð:
- Good - Góður
- Well - Vel
- Bad - Vondur
- Happy - Glaður
- Sad - Leiður
- Big - Stór
- Small - Lítill
- Little - Lítill
- Ok/Okay - Ágætt
- Awesome - Frábært
- Amazing - Æðislegt
Dæmi:
- A small woman - Lítil kona
- A good dog - Góður hundur
- A big number - Stór tal
- An awesome month - Frábær mánúður
- The cat is happy - Kötturinn er glaður
- The cats are happy - Kettinir eru glöð
- The woman is happy - Konan er glöð
- The people are okay - Fólkið er ágætt
Practice (Æfing)
[breyta]Mathematics (Stærðfræði)
[breyta]Directions: Svaraðu á ensku
1. one + eight = ___
2. two + four = ___
3. nine - eight = ___
4. three + twelve = ___
5. nineteen + one = ___
6. fifteen - seven = ___
7. sixteen + four = ___
8. nine + ten = ___
9. twenty - eighteen = ___
10. eleven + five = ___
Calendar (Tímatal)
[breyta]Directions: Kláraðu tímatöl á ensku
Lærðu ensku 1 —— Efnisyfirlit | Inngangur | Stafróf | 01 | 02 | 03 | 04 | Quiz A | 05 | 06 | 07 | 08 | 09 | 10 | Lokapróf | Viðbætir | Til hamingju
Enska —— Lærðu ensku 1 · Lærðu ensku 2 / Tölum á ensku 1 · Tölum á ensku 2