XHTML/Saga XHTML

Úr Wikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu
Fara í flakk Fara í leit

Eftir að samkoma iðnaðarsamtaka og fyrirtækja í maí 1998 hafði leitt í ljós að bráð nauðsyn væri á því að endurhanna HTML sem XML-verkefnatengt mál svo að það kæmi til móts við nútíð og framtíð vefmarkaðsins, fóru samtökin W3C að vinna að fyrstu útgáfu XHTML.


← Hvað er XHTML? |