Fara í innihald

XML

Úr Wikibókunum

Extensible Markup Langage (XML) er tilgreining um það hverning á að búa til ívafsmál til almennra nota. Vonir eru um að það geri ívafsmál læsilegri fyrir bæði tölvur og menn.

Markmið[breyta]

Þessari bók er ætlað að fræða þig og kenna þér að nota XML. Eftir að hafa lesið hana ættir þú að vera kunnugur grunnatriðum og uppbyggingu XML-skjala og vinsælustu útvíkkunum á grunnstaðlinum svo sem RSS, Atom og RDF. XHTML er kynnt í annari bók.

Wikipedia hefur upp á að bjóða efni tengt: