Fara í innihald

Latína/Lærðu latínu 1/02

Úr Wikibókunum
Latína (breyta) Latínu kaflar: Inngangur - Stafróf - 01 - 02 - 03 - 04 - 05 - 06 - 07 - 08
Bæta við undirköflum hér.Capitulus 2: Olympus Mons! (Kafli 2: Ólympíufell)

Ólympusfjall í Grikklandi

Inngangur[breyta]

Í þessum kafla ættir þú að læra:

 • um goðafræði í Róm
 • um föll
 • fallbeygingu af 1. og 2. flokki kk., kvk. og hvk nafnorða
 • ófullkomna sagnbeygingu
 • spurnarorð

Upplestur[breyta]

In Monte Olympo
Domus deorum dearumque erat in Monte Olympo, ubi in regia splendida habitabant. Via aurea ad regiam ducebat. Dei deæque erant immortales, quia ambrosiam edebant et nectar bibebant. Vitam bonam et felicem in Monte Olympo ducebant.

Juppiter erat rex deorum dearumque. In cathedra aurea sedebat. Aquila ad pedes Jovis semper stabat.

Pater Jovis erat Saturnus; avus Jovis erat Uranus. Pluto, frater Jovis, erat rex mortuorum in regione subterranea.

Juno erat regina deorum dearumque. Feminæ Romanæ Junonem amabant et adorabant.

Diana erat dea lunæ et silvarum et bestiarum. Frater Dianæ erat Apollo, deus solis et musicæ.

Eftir þennan kafla ættir þú að skilja allt í þessum samtölum! Það verða spurningar um þennan upplestur seinna!

Orð - Glósur[breyta]

Hérna eru orð sem voru í upplestrinum að ofan:
Domus - Heimili
Deus, Dea - Guð, gyðja
erat - var (frá ESSE)
ubi - hvar
in - í
regia - konungsríki
splendidus,-a,-um - íburðarmikill,-l,-ð
habitabant - þau bjuggu (frá HABERE)
via - vegur
aurea - gull
ad - til
ducebat - það stefndi (frá DUCERE)
immortales - ódauðlegur
quia - af því að
ambrosia - matur (fyrir guði og gyðjur)
nectar - guðaveigar (fyrir guðar og gyðjur)
edebant - þau borðuðu
bibebant - þau drukku

rex - kóngur
-que - og
cathedra - hásæti
sedebat - það sat
Aquila - örn
pedes - fætur
Jovis - Júpíters
semper - alltaf

Pater - faðir
avus - afi
frater - bróðir
mortuorum - dauðlegra manna
regione - í sveitinni
subterranea - neðanjarðar

regina - drottning
feminæ - konur
amabant, adorabant - þau elskuðu

Luna - tungl
silva - skógur
bestia - dýr
sol - sól
musica - tónlist

Skammstöfun[breyta]

 • nf. - Nefnifall
 • ef. - Eignarfall
 • þgf. - Þágufall
 • þf. - Þolfall
 • sf. - Sviptifall
 • af. - Ávarpsfall
 • óf. - Ófullkominn tíð

Grammatica (Málfræði)[breyta]

Casi (Föll)[breyta]

Nominativus (Nefnifall)[breyta]

Nefnifall er fall sem fallorð geta staðið í. Nefnifall er almennt notað fyrir frumlag setninga og fyrir sagnfyllingar. Aðalfall. Frumlag setningar stendur alla jafnan í nefnifalli í latínu.

Genitivus (Eignarfall)[breyta]

Dativus (Þágufall)[breyta]

Accusativus (Þolfall)[breyta]

Ablativus (Sviptifall)[breyta]

Vocativus (Ávarpsfall)[breyta]

Fallbeyging[breyta]

Verba (Sagnorð)[breyta]

Ófullkominntíð Sagnbeyging:

Et, Atque, -que (Og)[breyta]

Quæstiones (Spuringarorð)[breyta]

Humanitas (Menning)[breyta]

Exercete (Verkefni)[breyta]

Mandata:Latína (breyta) Latínu kaflar: Inngangur - Stafróf - 01 - 02 - 03 - 04 - 05 - 06 - 07 - 08
Bæta við undirköflum hér.