Latína/Lærðu latínu 1/00

Úr Wikibókunum
Latína (breyta) Latínu kaflar: Inngangur - Stafróf - 01 - 02 - 03 - 04 - 05 - 06 - 07 - 08
Bæta við undirköflum hér.

Alphabetum (Stafróf)[breyta]

Alphabetum (Stafróf)
Latína Íslenska Dæmi
А а a
alþingi
B b b bónus
C c k enska kalla
D d d dauður
E e e gera
F f f fá
G g g gefa
H h h hæ
I i i Ísland
J j j já
K k k kafli
L l l ljúga
M m m móti
N n n nei
O o o opinn
P p p panta
Qu qu q hv
R r r rólegur
S s s sko
T t t tengja
U u ú út
V v w enska what
X x x strax
Y y þýskt ü über
Z z z enska zero
Æ æ æ æðislegt

Æ er stundum notað. Í þessari kennslubók verður ekki notast við æ, en mundu að þú gætir átt eftir að sjá AE, en það er lesið sem Æ.


Latína (breyta) Latínu kaflar: Inngangur - Stafróf - 01 - 02 - 03 - 04 - 05 - 06 - 07 - 08
Bæta við undirköflum hér.