XHTML/Formáli
Útlit
< XHTML
Kynning
Þessi bók er ætluð byrjendum í XHTML jafnt og þeim sem vilja vera í takt við tíman og eru að fara frá HTML. Hún byggir á stöðlum samtakanna W3C sem eru leiðendur í sköpun og hönnun vefmarkaðarins í dag.
Þú ættir að lesa þessa bók og nota XHTML ef þú vilt:
- fylgja nýjustu stöðlum W3C,
- gera vefsíðuna þína hentugri fyrir handhæga vefskoðara,
- nota XML frekar en fullt af öðrum skráartegundum eða
- geta breytt síðunni þinni með með XML-ritlum eða XSL.
Og svo auðvitað ef þú vilt prófarkalesa hana eða bara af forvitni.
Næsti kafli: Hvað er XHTML?