Wikikennsla/Að byrja nýja síðu

Úr Wikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu
Jump to navigation Jump to search

Að byrja nýja síðu[breyta]

Allir, þar á meðal þú geta búið til síður á Wikibækur! Skrifaðu titilinn á síðunni hérna fyrir neðan, smelltu á hnappinn og byrjaðu að skrifa:


Undirkafla í wikibók gerir þú með að fara á aðalsíðu og skrifa /nafn á undirkafla. Sjáðu dæmi í wikibókinni Grýla. Þar fær undirkaflinn heitið /Grýla/grýlumyndir og vísar á aðalsíðuna.