Spjall:XHTML/Hvað er XHTML?

Úr Wikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu
Jump to navigation Jump to search

XHTML eða HTML[breyta]

Mig minnir að ég hafi lesið það einhversstaðar á W3C að XHTML væri alls EKKI ný útgáfa af HTML, frekar en XML væri ný útgáfa af SGML. Það væri útvíkkað frá því en samt ekki „tegund af HTML" og þess vegna hefði ekki verið hægt að „XHTML hefði upprunalega heitið HTML" eða hvað? HTML 4 er enn í þróun, og það er nýja HTML-ið en XHTML væri nýtt ívafsmál sem er XML-útgáfa af HTML.