Fara í innihald

Spjall:Vefleiðangrar/Norðurlöndin

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Bæta við umræðu
Úr Wikibókunum

Norðurlöndin eru 5.

Ég er andvíg eyðingu þessarar síðu. Það er fáránleg skýring að einhver sé að nota wikibooks sem einkavef KHÍ. Það er ekkert, akkúrat ekkert í þessum vefleiðangri sem tengist KHÍ nema að þetta verkefni er unnið af nemanda í KHÍ (fjarnemanda sem reyndar er búsettur í Svíþjóð). Þetta er verkefni sem nýtist fyrir krakka í 6. bekk þannig að þetta er týpist wikijunior viðfangsefni.

Vísa einnig til athugasemda sem ég gert áður um vinnubrögð Arnason við eyðingar, þær eru vanhugsaðar og byggjast á einkaviðhorfi hans en ekki þeim vinnureglum sem wikibooks hefur og oft virðist ekki vera skilningur á hvernig wikikerfin vinna og tengjast innbyrðis --Salvör Gissurardóttir 15:41, 8 ágúst 2007 (UTC)

Sammála því að það sé óþart að eyða. Hins vegar mætti setja meira kjöt á beinin. Tek ekki undir seinni efnisgreinina að ofan; óþarfi að beina spjótum sínum að öðrum notendum. --Cessator 16:26, 8 ágúst 2007 (UTC)

Byrja umræðu um Vefleiðangrar/Norðurlöndin

Byrja nýja umræðu