Sænska/Lærðu sænsku 1/01

Úr Wikibókunum

Lærðu sænsku 1 | Kaflar: Inngangur | Stafróf og Framburður | 01 | 02 | 03 | 04 | 05 | 06 | 07 | 08 | 09 | 10 | 11 | 12 | 13
Sænska —— Lærðu sænsku 1 · Lærðu sænsku 2 / Tölum á sænsku 1 · Tölum á sænsku 2


Hallå!


Heyra sænsku[breyta]

Til að heyra hvernig að segja orð á sænsku, bara:

 • heimsóttu hér
 • smelltu á DEMOS efst á vefsíðunni
 • smelltu á Click here to try out the voices of Acapela HQ TTS with your own text undir DEMOS
 • Veldu Swedish á listanum, og skrifaðu það sem þú vilt að heyra. Svo, smelliru á Say it

Samtal[breyta]

SAS Sverige flugvél nálægt Stokkhólmi

Árni er að fara í frí til Stokkhólms í Svíþjóði. Hann er í SAS flugvél. Hann vaknar þegar flugvélin er að lenda í Arlanduflugvelli. Hann talar við konu sem situr við hliðina á honum:

Svenska[breyta]

Árni: Hallå!
Inga: Hej!
Árni: Hur står det till?
Inga: Bara bra tack, du själv?
Árni: Bra, tack så mycket.
Inga: Talar du svenska?
Árni: Ja, jag håller på att lära mig svenska.
Inga: Vad heter du?
Árni: Jag heter Árni, och vad heter du?
Inga: Jag heter Inga. Var kommer du ifrån?
Árni: Jag kommer från Island.
Inga: Woow, roligt att träffas. Trevlig resa!
Árni: Tack så mycket. Vi ses!
Inga: Ha det bra! Hejdå!

Íslenska[breyta]

Árni: Halló!
Inga: Hæ!
Árni: Hvað segirðu?
Inga: Ég segi bara fínt, takk, en þú?
Árni: Bara fínt, takk.
Inga: Talarðu sænsku?
Árni: Já, ég er að læra sænsku.
Inga: Hvað heitirðu?
Árni: Ég heiti Árni, og hvað heitirðu?
Inga: Ég heiti Inga. Hvaðan ertu?
Árni: Ég er frá Íslandi.
Inga: Vá, gaman að hitta þig. Góða ferð!
Árni: Takk fyrir það. Við sjáumst!
Inga: Bæbæ!

Ordförråd[breyta]

Att hälsa[breyta]

 • Hallå - Halló
 • Hej - Hæ
 • God morgon - Góðan morgun
 • Goddag - Góðan daginn
 • God kväll - Gott kvöld


 • God natt - Góða nótt
 • Adjö - Bless
 • Ha det bra - Bæbæ
 • Hejdå - Bæbæ
 • Vi ses - Við sjáumst


 • Ja - Já
 • Nej - Nei
 • Kanske - Kannski


 • Vad heter du? - Hvað heitirðu?
 • Jag heter... - Ég heiti...
 • Vad heter han? - Hvað heitir hann?
 • Han heter Sven - Hann heitir Sven
 • Vad heter hon? - Hvað heitir hún?
 • Hon heter Anna - Hún heitir Anna.


 • Var kommer du ifrån? - Hvaðan ertu?
 • Jag kommer från Island - Ég er frá Íslandi
 • Var kommer han ifrån? - Hvaðan er hann?
 • Han kommer från Sverige - Hann er frá Svíþjóð
 • Var kommer hon ifrån? - Hvaðan er hún?
 • Hon kommer från England - Hún er frá Englandi


 • Tack - Takk
 • Tack så mycket - Takk fyrir
 • Varsågod - Gjörðu svo vel
 • Roligt att träffas - Gaman að hitta þig
 • Detsamma - Sömuleiðis

Länder[breyta]

 • Sverige - Svíðþjóð
 • Åland - Álandseyjar
 • Island - Ísland
 • Österrike - Austurríki
 • Belgien - Belgía
 • Bosnien - Bosnía
 • Danmark - Danmörk
 • Estland - Eistland
 • England - England
 • Färöarna - Færeyjar
 • Finland - Finnland
 • Frankrike - Frakkland
 • Grekland - Grikkland
 • Irland - Írland
 • Italien - Ítalía
 • Kazakstan - Kasakstan
 • Kroatien - Króatía
 • Luxemburg - Lúxemborg
 • Malta - Malta
 • Moldavien - Moldovía
 • Nederländerna - Holland
 • Norge - Noregur
 • Polen - Pólland
 • Portugal - Portúgal
 • Rumänien - Rúmenía
 • Ryssland - Rússland
 • Slovenien - Slóvenía
 • Spanien - Spánn
 • Tjeckien - Tékkland
 • Ukraina - Úkranía
 • Ungern - Ungverjaland
 • Tyskland - Þýskaland
 • Förenta staterna - Bandaríkin
 • Japan - Japan
 • Kanada - Kanada
 • Kina - Kína
 • Korea - Kórea

Grammatik[breyta]

Pronomen (Fornöfn)[breyta]

Fornöfn Þýðing
Jag Ég
Du Þú
Han Hann
Hon Hún
Den, det Það
Vi Við
Ni Þið
De Þeir, þær, og þau

Verbet: VARA[breyta]

Konjugation för VARA (Að vera)
Fornöfn VARA Þýðing
Jag är Ég er
Du är Þú ert
Han, hon, den, det är Hann er
Vi är Við erum
Ni är Þið eruð
De är Þau eru

Kultur (Menning)[breyta]

Att hälsa i Sverige
Í Svíþjóð er orðið du alltaf notað til að segja þú. Þetta er ekki eins og önnur lönd í Evrópu þar sem það er formlegt orð að segja þú. Ni er eins og íslenskt orð þið og bara fyrir fleirtölu. Ni var notað sem formlegt orð í Svíþjóð eins og De í Danmörku eða Þér í íslensku, en það er ekki notað í dag. Ef þú vilt að vera formlegur segiru bara Du með stórum D þegar maður skrifar sænsku.

Övningar (Æfingar)[breyta]

Rätt eller fel (Rétt eða rangt)[breyta]

Instruktionerna: Veldu rätt eða fel (rétt eða rangt) eftir að lesa:

LÄSNINGEN
Hallå. Jag heter Sven och jag kommer från Sverige. 
De är Rannvá och Hans. Rannvá kommer från Färöarna 
och Hans kommer från Tyskland. Vi talar svenska. 
Jag och Rannvá är i Sverige, men Hans är i Norge. 
Ha det bra!

1. Rannvá kommer från Sverige.
2. Pojken från Sverige heter Sven.
3. De talar isländska.
4. Hans är i Sverige.
5. Rannvá och Sven är i Sverige.

Frågor från läsningen[breyta]

Instruktionerna: Svaraðu spurningunum á sænsku:
T.D: Vad heter flickan från Färöarna?
Hon heter Rannvá
1. Vad heter pojken från Sverige?
han heter Sven han heter sven 2. Vad heter pojken från Tyskland?
Han heter Hans 3. Var kommer Rannvá ifrån?
Rannvá kommer ifrán Färöarna 4. Talar de svenska?
ja de taler svenska 5. Var är Hans? Han er i norge

Frågor för dig[breyta]

Instruktionerna: Svaraðu spurningunum á sænsku um þig:
1. Vad heter du?
2. Var kommer du ifrån?
3. Var är du?
4. Talar du isländska?
5. Talar du svenska?

Översättning[breyta]

Instruktionerna: Þýddu frá íslensku til sænsku:

 1. Góðan daginn! - god morgon
 2. Gott kvöld! - god kvall
 3. Gaman að hitta þig - roligt att traffas
 4. Sömuleiðis - detsamma
 5. Takk - tack
 6. Gjörðu svo vel - varsagod
 7. Hvað heitirðu? - vad heter du?
 8. Góða ferð! - trevlig resa
 9. Talarðu íslensku? - talar du islenska
 10. Bæbæ - hejdá

Lærðu sænsku 1 | Kaflar: Inngangur | Stafróf og Framburður | 01 | 02 | 03 | 04 | 05 | 06 | 07 | 08 | 09 | 10 | 11 | 12 | 13
Sænska —— Lærðu sænsku 1 · Lærðu sænsku 2 / Tölum á sænsku 1 · Tölum á sænsku 2