Notandaspjall:Siguschi
Bæta við umræðuVelkomin(n) á íslensku Wikibækur!
Takk fyrir að skrá þig á frjálsu kennslubækurnar. Við erum afar þakklát fyrir framlag þitt til þessa samvinnuverkefnis.
- Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna, þá er þetta tilvalinn tími!
- Leiðbeiningar um hvernig er best að byrja nýja bók eru gagnlegar fyrir byrjendur.
- Hafðu engar áhyggjur af tæknilegum atriðum, því það er til svindlsíða.
- Hjálpin hefur ýmsa gagnlega tengla.
- Í pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga og samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt fróðlegt um aðra notendur og margt fleira sniðugt.
Ég vona að þú njótir þín vel hér á íslensku Wikibókunum. Hikaðu ekki við að hafa samband við mig á spjallsíðu minni ef þú hefur einhverjar spurningar. Gangi þér vel!
Efni
[breyta]Sæl(l). Undanfarið hefur þú búið til nokkrar síður sem innihalda lítið annað en nafið þitt og svo titil síðunnar eða eitthvað óskiljanlegt, dæmi:
HVENÆR LEGGUR MAÐUR NEMENDUR Í EINELTI OG HVENÆR LEGGUR MAÐUR ÞÁ EKKI?
og önnur síða:
Efnisyfirlit
[breyta]- Einelti
- Hvað lærir lesandinn í þessum kafla
- Einelti
- Nánari lýsing á efninu
Ef þú ert að gera tilraunir og ert að æfa þig þá bendi ég þér á að slíkt getur þú gert á notandasíðunni þinn eða búið til undirsíðu undir notandasíðuna þína. Jafnvel getur þú prófað þig áfram á tilrauna-wikipedia. Tilraunastarfsemi á ekki að fara fram á aðalnafnsvæði Wikibóka. En sem komið er er ekki mikið efni til á íslensku Wikibókunum varðandi uppsetningu bóka en þú getur fundið slatta af efni um það hverning kerfið virka á Hjálp:Efnisyfirlit á íslensku Wikipedia. Takk fyrir. --Stefán Örvarr Sigmundsson 7. nóvember 2007 kl. 15:02 (UTC)