Notandaspjall:Ida3
Bæta við umræðuÚtlit
Velkomin(n) á íslensku Wikibækur!
Takk fyrir að skrá þig á frjálsu kennslubækurnar. Við erum afar þakklát fyrir framlag þitt til þessa samvinnuverkefnis.
- Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna, þá er þetta tilvalinn tími!
- Leiðbeiningar um hvernig er best að byrja nýja bók eru gagnlegar fyrir byrjendur.
- Hafðu engar áhyggjur af tæknilegum atriðum, því það er til svindlsíða.
- Hjálpin hefur ýmsa gagnlega tengla.
- Í pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga og samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt fróðlegt um aðra notendur og margt fleira sniðugt.
Ég vona að þú njótir þín vel hér á íslensku Wikibókunum. Hikaðu ekki við að hafa samband við mig á spjallsíðu minni ef þú hefur einhverjar spurningar. Gangi þér vel!
--Ice201 15:11, 14 ágúst 2007 (UTC)
Start a discussion with Ida3
Spjallsíður er þar sem maður spjallar um hvernig efnið á Wikibækur getur verið sem best. Byrjaðu nýja umræðu til að taka þátt og vinna saman með Ida3. Það sem þú skrifar hérna er opinbert og er hægt að lesa af öllum.