Kasakska/Lærðu kasöksku 1/01

Úr Wikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu
Jump to navigation Jump to search

Kasakska | Kaflar: Forsíða | Stafróf | 01 | 02 | 03 | 04


Cекция 1: Сәлем! (Kafli 1: Halló!)

Диалог (Samtöl)[breyta]

Björn (Бюөрн) er að fara í frí til Almaty í Kasakstan. Hann er í Air Astana flugvél. Hann vaknar þegar flugvélin er að lenda í Almaty. Hann talar við konu sem situr við hliðina á honum:


Қазақша[breyta]

Бюөрн: Сәлем!
Гүл: Сәлем!
Бюөрн: Кал қалай?
Гүл: Жақсы, Рахмет, Сіздін ұлтыңыз кім?
Бюөрн: Мен Исландиядан. Сіздін атыңыз кім?
Гүл: Менің атым Гүл, Сіздін атыңыз кім?
Бюөрн: Менің атым Бюөрн, Сіз кайда тұрасыз?
Гүл: Мен Астанада тұрамын, Сіз кайда тұрасыз?
Бюөрн: Мен Рейқявіқта тұрамын.
Гүл: Сізді коргеніме куаныштымын.
Бюөрн: Мен де танысқаныма куаныштымын, Сау бол!
Гүл: Сау бол!

Íslenska[breyta]

(áherslan)
Бюөрн: Salem!
Гүл: Salem!
Бюөрн: Kal ka?
Гүл: Djakhsi, rahmet, sísdin últinis kim?
Бюөрн: Men íslandi'jadan. Sísdin últinis kim?
Гүл: Mening atim Gúl, Sísdin atinis kim?
Бюөрн: Mening atim Björn, Sís kæda túrasís?
Гүл: Men Astanada túramin, Sís kæda túrasís?
Бюөрн: Men Reykjavíkta túramin.
Гүл: Sísdi kórgemei kúanisjtamin!
Бюөрн: Men deh tanískanima kúanisjtamin, sá ból!
Гүл: Sából!

Eftir þennan kafla ættir þú að skilja allt í þessum samtölum!

Лұғат (Orð)[breyta]

 • Сәлем (Sälem) - Halló
 • Кал қалай? (Kal kalæ) - Hvað segirðu?
 • Жақсы (djaksi) - Allt fínt.
 • Рахмет (rahmet) - Takk.
 • Іә (íja) - Já
 • Жоқ (djók) - Nei
 • Сіздін атыңыз кім? (Sisdin atınıs kim) - Hvað heitirðu?
 • Менің атым... (Mening atım) - Ég heiti...
 • Сіздін ұлтыңыз кім? (Sisdin últıngıs kim?) - Hvaðan ertu?
 • Мен Исландиядан (Men íslandijadan) - Ég er Íslendingur
 • Сізді коргеніме куаныштымын (Sisdi kórgénimeh kúanısjtımın) - Gaman að hitta þig
 • Сіз кайда тұрасыз? (Sis kæda túrasıs) - Hvar býrðu?
 • Мен Рейқявіқта тұрамын (Men Reykjavíkta túramın) - Ég bý í Reykjavík
 • Қош келдіңіз (Kósj keldingis) - Velkomin/n
 • Қайырлы таң (Kærlí tang) - Góðan morgun
 • Қайырлы күн (Kærlí kún) - Góðan daginn
 • Қайырлы кеш (Kærlí kesj) - Gott kvöld
 • Не істеп жатырсың? (Ne istep djatircin?) - Hvað ertu að gera?
 • Ештеңе (Esjtenge) - Ekkert
 • Сау бол (Sá ból) - Bless!

Skrifaðu þessi orð í stílabókina þínu og endurtaktu hvert orð 5 sinnum á öðru blaði. Lestu samtalið og reyndu að skilja.

Грамматика (Málfræði)[breyta]

Eсімдік (Fornöfn)[breyta]

 • Мен (Men) - Ég
 • Сен, Сіз (Sen, Siz) - Þú
 • Ол (Ol) - Hann, hún, það
 • Біз (Biz) - Við
 • Сендер, Сіздер (Sender, sizder) - Þið
 • Олар (Olar) - Þeir, þær, þau

Cын есім (Lýsingarorð)[breyta]

(lýsingarorð í kasöksku eru ekki í karlkyni, kvenkyni eða hvorugkyni)

 • Жақсы (Djaksi) - Góður
 • Жаман (djaman) - Vondur
 • Таза (tasa) - Hreinn
 • Кір (kir) - Skítugur
 • Жаңа (djanga) - Nýr
 • Ескі (eski) - Gamall
 • Биік (bíik) - Hár
 • Аласа (alasa) - Lágur
 • Жарық (djarik) - Ljós
 • Караңғы (karanggi) - Dökkur

 • Мынау, бұл (miná, búl) - Þetta er
 • Aнау (aná) - Það er

Cараман (Æfing)[breyta]

Aудару (Þýðing)[breyta]

Hvernig segir maður á kasöksku:
1. Góðan daginn!
2. Gott kvöld!
3. Já!
4. Hvaðan ertu?
5. Þetta er gott!
6. Ég heiti Björn!
7. Ég er Íslendingur!
8. Gaman að hitta þig!

9. Velkominn!

Қарама-қайшы (Andstæður)[breyta]

Hver er andstæðan á kasöksku?:
1. Жаман
2. Кір
3. Жарық
4. Ескі
5. Аласа

Бажайына келтір (Röðun)[breyta]

Raðaðu orðunum í setningunum svo þær séu réttar:
1. тұрасыз cіз кайда ?
2. атыңыз cіздін кім ?
3. Исландиядан Мен
4. cізді куаныштымын коргеніме
5. ұлтыңыз кім cіздін ?

Kasakska | Kaflar: Forsíða | Stafróf | 01 | 02 | 03 | 04