Inngangur

Úr Wikibókunum

Þesi lexia fjallar um blóð, rauðkorn og hvítkorn líkamans mannsins. Einnig varnalínur líkamans, eitilfrumur, ónæmi og blóðflokkarnir. Er ætluð nemendum sem eru í líffræði eða lífeðlisfræði áfanga í framhaldsskóla. Þessi er ítarefni með 4. kafli (bls. 121-134) bókarinnar Lífeðlisfræði kennslubók handa framhaldsskólum, þriðja útgáfa 2002 eftir Örnólfi Thorlacius. Einnig er ítarefni frá íslensku og ensku wikipeðiu.