HTML/Listar

Úr Wikibókunum

Það eru til tvær tegundir af listum. Annar er fyrir óraðaða lista og hinn fyrir númeraða lista.

Óraðaðir listar[breyta]

 <ul>
  <li>Fyrsti hlutur</li>
  <li>Annar hlutur</li>
  <li>Þriðji hlutur</li>
 </ul>

Útkoman er svona:

 • Fyrsti hlutur
 • Annar hlutur
 • Þriðji hlutur

Númeraðir listar[breyta]

 <ol>
  <li>Fyrsti hlutur</li>
  <li>Annar hlutur</li>
  <li>Þriðji hlutur</li>
 </ol>

Útkoman:

 1. Fyrsti hlutur
 2. Annar hlutur
 3. Þriðji hlutur