Franska/Lærðu frönsku 1/00

Úr Wikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu
Jump to navigation Jump to search

Flag of France.svg Lærðu frönsku 1 | Kaflar: Inngangur | Stafróf og Framburður | 01 | 02 | 03

L'alphabet (Stafróf)[breyta]

L'alphabet (Stafróf)
Frankska Íslenska Dæmi
А а a alþingi
B b b bónus
C c s, k kaupa eða saga
D d d saddur
E e e gera
F f f fá
G g g gera eða enska garage
H h - (ekkert)
I i i ísland
J j dj djamma
K k k kafli
L l l ljúga
M m m móti
N n n nei
O o o opinn
P p p panta
Q q q hv
R r r milli reykja og loch
S s s sko
T t t tengja
U u u út
V v p fara
W w r vetur
X x s lax
Y y y yfir
Z z u enska zero

Framburður[breyta]

Framburður í frönsku er mjög erfiður fyrstum sinn. Mundu þetta og þú munt skilja betur:

 • Seinasti bókstafurinn er nánast aldrei sagður
 • Liason er þegar seinasti bókstafurinn bindur með fyrsta bókstafnum í næsta orð
 • au er eins og å á dönsku
 • ei, ai, og ey er eins og ei á íslensku
 • e er eins og ur á íslensku

Og í þessari kennslubók, ætlum við að skrifa alltaf framburð í íslensku stafrófinu í svigunum.

Hreimur[breyta]

Hreimur á frönsku er ekki eins og hreimur á íslensku. Það er mjög mikilvægt til að vita um hreim á frönsku. Lestu bara fyrir neðan.

L'accent aigu[breyta]

´

 • L'accent aigu er ekki eins og hreimur á íslensku. Það er bara á e á frönsku. L'accent aigu er vanalega áherslan í frönsku orð. Til dæmis:
je préfère (djur preFER) - mér finnst
þú segir e ekki í enda orðsins, það er hljótt án l'accent aigu

mon préfèré (mo prefeREI) - uppahalds minn
þú segir e á endinni og það er með áherslanum af því að það er með l'accent aigu

L'accent aigu, þegar það er á é í byrjunn orðs, þýðir að það var s áðan í gamallri frönsku. T.d. í orð étudient (nemandi), í gamallri frönsku það var estudient. Ef þú kannt annað rómanskt tungumál, væri léttari fyrir þig að ákvarða þegar að nota l'accent d'aigu á e í frönsku.

L'accent grave[breyta]

`

 • L'accent grave er bara fyrir orð sem er erfitt að ákvarða hvað er þýðing. Á frönsku, það er mikið orð sem hljóma eins. Til dæmis:
ou (ú) - eða
où (ú) - hvar

L'accent circonflexe[breyta]

^

 • L'accent circonflexe er fyrir orð sem er erfitt að vita hvað þýðingin er, rétt eins og l'accent grave. Til dæmis:
du (dú) - samdráttur af ''de + le'' (af, frá -inum)
dû (dú) - Lýsingarháttur Þátíðar af ''devoir'' (að mega)

L'accent tréma[breyta]

¨

 • L'accent tréma greina að og skilja sundur tvö sérhljóð sem er rétt saman. Til dæmis:
naive (neiv) - þýðir ekkert
naïve (næ-ív) - naíf, barnalegt

Cédille[breyta]

¸

 • Cédille er bara fyrir C á frönsku. Þessi hreimur skiftist í hart C (eins og K) og lágt C (eins og S). Það er aldre hart C á undan e eða i af því að í frönsku er C alltaf lágt þegar það er á undan e eða i í orðum. Til dæmis:
garçon (gar-SO) - strákur
français (frahn-SEI) - franska

Flag of France.svg Lærðu frönsku 1 | Kaflar: Inngangur | Stafróf og Framburður | 01 | 02 | 03