Flokkur:Flýtileið

Úr Wikibókunum

Flýtileiðir eru sérstök gerð tilvísanna notaðar til þess að komast hraðar á síðu tengda Wikipedia verkefninu, með því að slá ekki inn allt nafn síðunnar. Dæmu um slíkar flýtileiðir er WB:P fyrir Wikibooks:Potturinn.

Flýtileiðir eru alltaf með hástöfum, en ef þær eru slegnar inn í leitarsvæðið og valið „Áfram“ má einnig nota lágstafi. Þá er einnig hægt að slá flýtileiðirnar beint inn í veffangið með því að taka út nafnið á síðunni sem maður er á og breyta því í viðkomandi flýtileið.

Síður í flokknum „Flýtileið“

Þessi flokkur inniheldur 7 síður, af alls 7.