Fara í innihald

Cascading Style Sheets

Úr Wikibókunum
Cascading Style Sheets (CSS) er stílmál sem tilgreinir útlit vefsíðna.
Cascading Style Sheets (CSS) er stílmál sem tilgreinir útlit vefsíðna.

Hér til vinstri er dæmi um CSS skjal. CSS, sem stendur fyrir „Cascading Style Sheets“, er hægt að nota til að tilgreina útlit t.d. vefsíðna án þess að það komi mikið af mörkum sem einungis hafa áhrif á útlit. Þannig er hægt að skilja efni og útlit frá og auðveldlega breyta útliti á vefsíðum án þess að skerða efni þeirra. Einnig er hægt að breyta útliti mjög margra vefsíðna með því einu að breyta einu CSS skjali.

Kunnátta

[breyta]

Það sem þú þarft að hafa lágmarks kunnáttu á er:

Það sem er gott að hafa kunnáttu á er:

Efnisyfirlit

[breyta]

Þetta efnisyfirlit er bæði ætlað að vera listi yfir síður sem þarf að búa til og flokkun á þeim sem eru það nú þegar. Ef þið eruð ósammála nafngiftum á rauðletruðu síðunum endilega breytið tenglunum hér og búið til síður á nýja nafninu.

  1. Að nota CSS skjöl með (X)HTML
  2. Að nota CSS með XML
Wikipedia hefur upp á að bjóða efni tengt:
  1. Hvernig CSS stílgreiningar eru byggðar upp
    1. Að velja sérsök mörk úr CSS stílgreiningu
      Varúð: nafnið á þessari síðu hefir ekki verið ákveðið.
    2. Hvernig CSS reglur eru byggðar upp