Vefrallý/Íslensku húsdýrin
Útlit
< Vefrallý
Íslensku húsdýrin
Höfundur: Anna Björk Marteinsdóttir
Þetta vefrallý er ætlað börnum í 4-6 bekk grunnskóla. Tilgangurinn er að fræðast um íslensku húsdýrin með því að svara spurningunum sem hér eru gefnar upp.
Hér koma svo spurningarnar. Góða skemmtun.
- Hvaða íslensku húsdýr eru sýnd á síðunni?
- Hvenær var Hundaræktarfélag Íslands stofnað?
- Hvaðan kom íslenski hesturinn?
- Hversu stór er íslenski hesturinn?
- Hversu þung er íslenska ærin?
- Í hvað skiptist ull sauðkindrinnar?
- Hvað voru margir nautgripir á Íslandi samkvæmt hagtölum landbúnaðarinns árið 1998?
- Af hverju er settur hringur í nef nautgripa?
- Hvaða nytjar eru af nautgripum?
- Hvað heitir fjölskyldugerð geitarinnar?
- Hvert var hlutverk katta í híbýlum manna í gamla daga?
- Hvað eignast gyltur marga grísi í hverju goti?
- Hverjar eru nytjar hænsna?
- Hvernig komst íslennski fjárhundurinn til Íslands?
- Geta íslenskar aligæsir flogið?
Vefslóðin á textanum er [1]