Orðasafn fyrir bókasafns- og upplýsingafræði
Útlit
Hér ætlum við nemendur í bókasafns- og upplýsingafræði að gera orðalista yfir þýðingar á tölvutengdum orðum. Ef þú lumar á þýðingu vertu óhrædd/ur við að bæta henni við. Á íslenskri málstöð er hægt að finna eitthvað af tölvuorðum og útskýringum sem gætu gagnast.
Leiðbeiningar við notkun orðasafnsins fást hér á spjallinu
Bókasafnstengt
- Impact factor = (Hversu oft er vitnað í ákveðna grein í öðrum tímaritum)
- Aggregators = Dreifingaraðilar
- Accessibility = Aðgengileiki
- Metadata = Lýsigögn
- Audio-video data = Nýsigögn
- Open source = Opinn aðgangur
- APA style = Ákveðin gerð tilvitnana, American Psychological Association
- Adware - Spyware = Njósnaforrit
- Blog = vefdagbók, blogg
- BIOS = Ræsikjarni
- Emoticon = Broskarlar, lyndistákn/tjátákn :) :( :/ :* :Þ)
- Firewall = Eldveggur
- Jump page = Flennusíða/Flenna (síða sem kemur á skjáin óumbeðin)
- Memory stick = Minnislykill, minniskubbur
- Pixel = Díll
- Pop-up window = Sprettigluggi
- Progress bar = Framvindustika
- Style sheet = Stílsnið/stílblað
- Template = Sniðmát
- Thumbnail = Smámynd
- Update = Uppfæra
- Zoom in = Þysja að/inn
- Zoom out = Þysja út
- Efnislykill = index
- Skjal = Document, record
- Skjalasöfn = Records archive
- Information architecture = Upplýsinga arkítektúr
- Archives = Skjalasafn, skráageymsla