Spjall:Orðasafn fyrir bókasafns- og upplýsingafræði

Úr Wikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu
Fara í flakk Fara í leit

Þegar gerðar eru breytingar á orðasafninu skal fara eftir eftirfarandi leiðbeiningum:´

  • Setjið stjörnu fyrir framan orðið sem þið eruð að setja inn, það verður til þess að listi myndast.
  • Raðið orðunum upp í stafrófsröð, það auðveldar alla vinnslu
  • Þó ónauðsynlegt sé að vera innskráður til að breyta greininni er það hentugra fyrir umsjónarmenn síðunnar.
  • Breytingar sem innskráðir notendur gera sjást undir notendanafni en færslur óinnskráðra ekki.
  • Til að forðast ónauðsynleg innleggg er vel séð að notendur skrái sig, þó það sé valkvætt.

Byrja umræðu um Orðasafn fyrir bókasafns- og upplýsingafræði

Byrja nýja umræðu