Bílar

Úr Wikibókunum

Bílar eru farartæki sem hjálpa þér að komast frá punkti a til punkts b á yfirleitt mun skemmri tíma en til dæmis ef þú myndir ganga. Fyrsti bíll sem hafði vél kom árið 1886 og var það Carl Benz sem gerði þann bíl.