Wikibækur:Vélmenni
Útlit
Vélmenni eru aðferðir til að hafa óhandvirk samskipti við Wikibækur í gegnum notendaviðmótin. Vélmenni kunna að vera sjálfvirk eða, með hjálp notenda, hálfsjálfvirk og er þeim ætlað að hjálpa til með viðhald, tiltektir, leiðréttingar og fleira. Sá sem að stjórnar vélmenni ber fulla ábyrgð á gjörðum þess.