Wikibækur:Stærðfræðibókahillan
Útlit
Hér er hugmyndinn að hafa góðan stað fyrir stærðfræðitengt efni á Wikibókum. Þar sem verkefnið er enn smátt í smíðum er enga doðranta hér að finna, hins vegar vonumst við til að þessi bókahilla verði góður upphafsstaður fyrir þá sem vilja skrifa um stærðfræði. Hér að neðan má finna nokkrar hugmyndir að bókum. Þegar fleiri hugmyndir bætast við munum við reyna að flokka bækurnar á vitrænan hátt, þangað til er þetta bara hugmyndasafn.
Hugmyndir
[breyta]- Einföld algebra — algebra sem kennd er á unglingastigi í grunnskóla og í framhaldsskóla
- Einföld rúmfræði — algebra sem kennd er á unglingastigi í grunnskóla og í framhaldsskóla
- Einfaldur örsmæðareikningur — örsmæðareikningur kenndur í framhaldsskólum