Wikibækur:Sandkassinn

Úr Wikibókunum

Heiti Wikibókar : Samfélagspunktar[breyta]

Hugsunin er að safna saman á hlutlægum upplýsingum á sviði samfélagsmála, en með áherslu á rökum sem hafa komið fram í íslenskri umræðu. Ný rök með rökstuðningi, sem mögulega hafa ekki birst annarsstaðar er líka velkomin. Hugsunin er að setja upp efnið sem punktar, rekar en langan samfelldan texta. Dýpri umfjöllun og upplýsing ætti ekki að vera hluti af greinum hér, en geta verið í efni sem er vitnað í. ( það sem mundi heita "original research", í tengsl við Wikipedia - nýjar rökfærslur sem ekki hafa birst í viðurkenndum ritum etc - er eki útilokað ólíkt Wikipedia.) Dæmi um möguleg efni:

  • Þétting byggðar : hvað felur það í sér og hvernig hefur reynslan verið af því hér og erlendis
  • Að ýta undir fjölbreytum samgöngum: bakgrunnur, kostir og gallar
  • Hvað eru mannréttindi, hvað eru annan stígs og þriðja stígs mannréttindi, hvað eru jafnræði og önnur náskyld hugtök við mannréttindi, hvað hafa mannréttindi með lýðræði að gera
  • Umferðaröryggi, bakgrunnur, sett í samhengi, aðferðir, straumar
  • Samgöngur og lýðheilsa: Umferðaröryggi og annað tengd við umferð á vegum og stígum sem hefur áhrif á lýðheilsu
  • Evrópusambandsaðild : bakgrunnur, kostir og gallar
  • Lækkun skatta: bakgrunnur kostir og galla
  • Þjóðkirkjan og fjarmögnun hennar
  • Trúfrelsi, jafnræði. Íslam og moska í Reykjavík