Wikibækur:CommonsTicker
Útlit
Þessi grein er óvirk og henni er haldið eingöngu vegna sögulegs mikilvægis. |
Til er svipaður núverandi listi yfir nýlegar breytingar CommonsDelinker og skrám sem hann hefur sleppt. CommonsDelinker aftengir eða skiptir út myndum sem hefur verið eytt eða færðar. Þessi listi er á toollabs:delinker |
CommonsTicker er tól til að tilkynna um efni á Commons sem á einhvern hátt getur þurft að athuga. Skrár sem hafa óvönduð leyfi ætti ýmist að lagfæra eða nota aðrar sambærilegar skrár. CommonsTicker eykur upplýsingaflæði milli systurverkefna.
- Tengiliður: Notandi:S.Örvarr.S
- Notandi vélmennis: Notandi:CommonsTicker
- Höfundur/viðhaldstengiliður vélmennis: w:de:Benutzer:Duesentrieb
- Tæknilegar upplýsingar: CommonsTicker
- Tæknispjall: CommonsTicker talk