Fara í innihald

Vinnan í gamladaga

Úr Wikibókunum
Þessi bók þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikibækur. Skoðaðu sýnibækur til að bæta hana.

Á vorum þurfti fók að lagfæra húsin sín eftir veturinn. Menn báru t.d. mikju á túnin og stungu það út úr fjárhúsunum. Uppáhalds tími barnanna var sauðburðurinn. Kindurnar voru rúnar og ullin þvegin. Hver og einn fjölskyldu meðlimur hafði stórt verk fyrir höndum daglega.