Fara í innihald

Viltu hætta að reykja?

Úr Wikibókunum
<- Aftur í efnisyfirlit fyrir Wikibækur kennaranema

Höfundur Guðrún Agnes Einarsdóttir


Undirbúningur[breyta]

Góður undirbúningur er lykilatriði þegar þú ætlar að hætta að reykja. Því betri undirbúningur því betri árangur. Þarna þarftu að byrja að ákveða dag. Þetta skiptir miklu máli,velja "rólegan dag",þegar er ekki miklið stress eða álag í gangi. Einnig að skoða hvernig ætla ég að gera þetta,ætla ég að fara á reykingarnámskeið,ætla ég að gera þetta á hnefanum,ætla ég að nota hjálparlyf o.s.fr.


Hvers vegna viltu hætta að reykja?[breyta]

Skiptir miklu máli að skrifa niður hver fyrir sig hvað græði ég á því að hætta. þarna skiptir einnig miklu máli að maður átti sig á því að maður er að hætta fyrir sjálfan sig,ekki einhvern annan eins og maka,foreldra,læknirinn eða einhvern annar.Skrifa niður allar ástæður sem þú finnur eins og betri heilsa,betri fyrirmynd,betri fjárhagur o.s.fr.

Hvers vegna reykirðu?[breyta]

Þarna þarf maður að skoða reykingarsöguna hjá sér(hægt að fá eyðublöð á Heilsugæslustöð)þar kemur fram hvort þetta sé af övun,fíkn,fikt,streitulosun,vani eða ánægja.Einnig skiptir máli að skoða hvar reyki ég helst og hvar liggja hætturnar mínar?Einnig ef þið hafi hætt áður við hvers konar aðstæður féll ég síðast og hvað ber ég að forðast.

Hvernig tekst ég á við löngunina?[breyta]

Orsökin fyrir löngunin er að heilanum vantar nikótínskammtinn sinn.Löngunin stendur oftast yfir í tvær til þrjár mínótur. Þessi einkenni minnka á tveimum til þrem vikum.Gott er að finna einhvað sem dregur athyglina frá löngunini og finna sér eitthvað áhugavert að gera í staðinn.þú getur fundið fyrir aukini matarlyst vega breytingar á efnaskiptum í líkamanum og þeirri staðreynd að maturinn bragðast betur þegar þú ert hætt/ur að reykja.Þarna skiptir máli að borða reglulega,ekki á milli mála,drekka vel af vatni(2lítrea/24klst)og borða vel af grænmeti og ávöxtum,í stað þess að missa sig kannski í snakk og nammi. Hreyfing skiptir líka miklu máli(30mín á dag).Einnig skiptir jákvætt hugarfar þarna miklu máli,tala jákvætt til síns og hrósa sjálfum sér og verlauna þig.Þú getur fundið fyrir svefnerfileikum,enn þeir ganga fljótt yfir.Einnig getur þú fundið fyrir hlutum eins og pirring,einbeitingarskorti og skapsveiflum.Þarna skiptir þáli að láta umhverfið vita af því að þú ert að hætta að reykja til þess að fá stuðning og skilning.

Reykleysislyf[breyta]

Best er fyrir þig að fá ráðleggingar og aðstoð með þau í næstu lyfjaverslun, ef þú ætlar að nota þau. Til eru margar teg eins og plástrar, tyggjó, munnsogstöflur, tungurótartöflu, nefúði og innsogslyf. Fyrir suma er nóg að nota einhvað eitt, aðrir þurfa meira. Stundum eru við spurð hvort þau séu ekki að fá meira af nikótíni þegar þau eru kannski að nota eina eða tvær tegundir, stundum er það svo, enn það er allt betra enn að reykja, því þarna eru þau bara að fá nikótín ekki öll hin 4000 eiturefninn.

Hvernig tekst ég á við fyrst dagana?[breyta]

Vertu heiðaleg/ur við sjálfan þig, hver er vandinn í raun og veru?Byrjaðu að brjóta upp vanann,byrjaðu að gera hlutina öðrvísi enn þú er vön/vanur,ekki setja í sama stólinn og þú varst alltaf vanur að fá þér sígarettu á morgana. Forðast stress aðtæður,passaðu að hafa góðan tíma. Skoðaðu vel ef þú hefur hætt áður við hvers konar aðstæðu féllst þú síðast. Forsatu staði/aðstæðu sem þú veist að geta ögrað þér,eins og bar,kaffihús,fyrrum reykingarfélagar o.s.fr.Notaðu slökun og hreyfingu ef þér finnst þú alveg vera að springa.Verlaunaðu sjálfan þig,gerðu einhvað fyrir þig fyrir peningin sem annars hefði farið í sígarettur.

Hvernig forðast ég fall?[breyta]

Þegar þú hefur skoðað vanann þá þarftu að brjóta allt upp. Getur verið gott að finna sér nýtt/gamall áhugamál og byrja aftur á því eins og t.d. að hjóla,hlaupa,synda,golf eða bara einhvað sem tekur allan áhuga þinn.Ein af aðall ástæðunum fyrir að fólk byrjar aftur er að það fer að þyngjast þess vegna skiptir þessi þáttur miklu máli.Einnig til að dreifa athyglini.Taktu ein dag í einu og merktu við á dagatalinu,það er miklu léttara að taka ein dag,heldur enn að ná í hugsun að þú er hætt ævilangt.Ef þú ert mjög tæpur náðu þá í punktana þína "Af hverju þú ákvaðst að hætta að reykja". Einnig getur þú flétt upp í dagbókin og skoðað fyrstu dagana og spurt þig "Vill ég ganga aftur í gegnum þetta"?Á vefsíðu Ráðgjafar í reykbindindi www8006030 (grænt númer)er boðið upp á aðstoð og stuðning í reykbindindi. Mundu svo gæsina(get-ætla-skal)og gangi ykkur vel.

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt: