Vefrallý/Norðurlönd

Úr Wikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu
Jump to navigation Jump to search

Markmiðið með þessu vefrallýi er að vera sem fljótastur að svara spurningunum. Hver hópur fyrir sig svarar spurningunum og skilar þeim á wordskjali til kennara. Nemendur geta fundir svörin við spurningunum á þeim vefum sem þeir hafa sjálfir útbúið um Norðurlöndin ásamt því geta þeir einnig fundir svörin hérna


 • Hvert er stærst Norðurlandanna?
 • Hvert er minnst Norðurlandanna?
 • Hvaða land hefur ekki þingbundna konungsstjórn?
 • Hvaða lönd hafa Evru sem gjaldmiðil?
 • Hvaða land er fjölmennast?
 • Hvaða landi tilheyrir stærsta eyja í heimi?
 • Hvar er Maríuhöfn höfuðstaður?
 • Hvað heitir hafið sem er á milli Svíþjóðar og Finnlands?
 • Hvað er stærsti hluti Danmerkur kallaður?
 • Hvað heitir þjóðhöfðinginn í Svíþjóð?
 • Hver eru opinber tungumál í Finnlandi?
 • Í hvaða landi er borgin Bergen?
 • Hvert er aðaleinkenni á dönsku landslagi?
 • Hver er aðalatvinnuvegurinn í Finnlandi?
 • Hvaða landi tilheyra Álandseyjar?
 • Í hvaða landi er mestur munur á milli heitasta og kaldasta tíma ársins?'

Höfundur[breyta]

Hafþór Þorleifsson

Til baka á Norðurlöndin