Vefrallý/Minjagarður við Hofsstaði
Útlit
< Vefrallý
Hér er vefrallý um minjagarðinn við Hofsstaði.
- Hvar eru Hofsstaðir?
- Hvenær hófust fornleifarannsóknir við Hofsstaði?
- Hvaða landnámsmaður hélt því landsvæði fyrir sig, þar sem Hofsstaðir eru?
- Frá hvaða tíma er landnámsskálinn?
- Hvað er hann langur og hvað er hann breiður?
- Hvað heitir aðalpersóna myndasagnanna?
- Hvað er haldið að margir hafi búið að Hofsstöðum?
- Hver var Vífill ?
- Hvernig er hægt að fræðast um líf og störf fólksins sem bjó að Hofsstöðum á Landnámsöld?
- Hvaða verðlaun hlutu Garðabær og samstarfsaðilar fyrir sýninguna á Hofsstöðum?
Gert af Mörtu Sigurðardóttur