Fara í innihald

Vefrallý/Lstavefur fyrir krakka

Úr Wikibókunum
Móna Lísa

 1. Hverjir eru frumlitirnir?
 2. Hvað eru andstæðir litir?
 3. Hvaða litir eru heitir og hverjir eru kaldir?
 4. Hvað einkennir myndir sem hafa mikla fjarlægð?
 5. Hvaða lit færðu út ef þú blandar saman frumlitunum saman t.d. gulum og rauðum?
 6. Hver eru grunnformin?
 7. Hvað er átt við með myndbyggingu?
 8. Hvað þarf að hafa í huga til þess að geta notið listaverks?
 9. Finndu a.m.k. fimm listamenn?
 10. Finndu listaverkið "þar rauður loginn brann" og segðu frá því hvort það séu fleiri heitir litir eða kaldir litir í verkinu.
 11. Nefndu a.m.k. fimm aðferðir til að búa til listaverk.
 12. Hvað er átt við þegar talað er um áferð hluta?
 13. Finndu fimm spurningar sem hægt er að spyrja þegar það er verið að meta listaverk.
 14. Finndu listamanninn Gerorg Guðna og segðu frá því hvernig listamaður hann er.
 15. Farðu inn á linkinn formfræði og þaðan inn á náttúruleg form og leystu þrautina þar.
 16. Hvert sækja íslenskir málarar myndefni sín?

Þetta er glæsilegur vefur fyrir börn sem hafa áhuga á list :)

Höfundur: Hanna Skúladóttir