Fara í innihald

Vefrallý/Lífsferlar í náttúrunni

Úr Wikibókunum

Vefrallý

Á vef námsgagnastofnunar er vefur sem heitir Lífsferlar í náttúrunni

Verkefni fyrir 7-10 ára nemendur

Höfundur: Sigríður Bjarney Sigmundsdóttir

Með þessu verkefni eiga nemendur að kynnast helstu lífsferlum náttúrunnar.


Verkefni

Farið inn á vefinn Lífsferlar í náttúrunni og svarið eftirfarandi spurningum:


1. Hver eru einkenni fugla?

2. Hver eru einkenni blómplantna?

3. Hver eru einkenni spendýra?

4. Hver eru einkenni fiska?

5. Hver eru einkenni skordýra?

6. Hvaða hlutverk hafa fiður og fjaðrir á fuglum?

7. Hvaða hlutverk hafa laufblöðin?

8. Hvaða hlutverk hafa rætur?

9. Hvaða spendýr eru með horn?

10. Hvernig anda fiskarnir?

11. Hvað eru skordýr með margar fætur?