Vefrallý/Fróðleikur um fugla

Úr Wikibókunum
Álftir

Vefrallý um fugla Íslands. Þetta vefrallý er fyrir krakka á aldrinum frá 9-12 ára.

Höfundur: Hulda Hauksdóttir

Við ætlum að skoða fugla og vera fljót að því!

Hvað ertu lengi að svara neðangreindum spurningum ? Þú finnur svörin á fuglavefnum sem er hluti af vef námsgagnastofnunnar. Slóðin að honum er: http://www1.nams.is/fuglar Þegar þú ert búin að finna svörin skrifaðu þau þá í ritvinnsluskjal.

Verkefnið:

Farðu inn á vefsíðu námsgagnastofnunnar og finndu þar fuglavefinn. Farðu inn á hann og finndu þar svör við neðangreindum spurningum.

  1. Hvar verpir fýllinn?
  2. Hver er fæða branduglunnar?
  3. Til hvaða fuglaflokka teljast: a) Álka b) Hrafn c) Himbrimi d) Rjúpa e) Flórgoðinn
  4. Hvað er svartbakur þungur?
  5. Hvað kallast álft öðru nafni?
  6. Hvaða mánuði dvelur krían á Íslandi?
  7. Hvernig eru augun í dílaskarfi á litin?
  8. Hvaða gæs er stærst þeirra gæsa sem verpa á Íslandi?
  9. Í hvaða mánuði kemur lóan til landsins?
  10. Hvernig hljóð gefur jaðrakan frá sér?