Vefrallý/Forseti Íslands
Útlit
< Vefrallý
Verkefni um forseta Íslands
Höfundur: Sigrún Dögg Pétursdóttir
Þetta verkefni er hugsað fyrir nemendur í 4-5. bekk
Farið inn á slóðina hér fyrir neðan og svarið spurningunum
- Hvað heitir Forseti Íslands?
- Hvað heita orðustigin 5?
- Hver fékk fálkaorðuna 15 mai 1996, og fyrir hvað?
- Hvað heitir þjóðsöngur Íslands?
- Hverjir eru höfundar að lagi og texta þjóðsöngsins?
- Skjaldarmerkið: Hvað heita skjadlberarnir fjórir?
- Hver bjó á Bessastöðum á þjóðveldisöld?
- Hver hefur verið lengst forseti Íslands?
- Nefndu alla forseta Íslands í réttri röð og tímabil?
- Hvað heitir forsetafrúin og hvar er hún fædd?
- Hvað heitir fáni forseta Íslands?
- Hvenær var Bessastaðakirkja vígð?
- Nefndu tvenn samtök sem forseti Íslands er verndari fyrir?
- Hverjir kjósa forseta Íslands?
- Fánamál: Teiknaðu mynd af íslenska fánanum