Vefrallý/Flýgur fiskisagan
Útlit
< Vefrallý
Þetta vefrallý er ætlað fyrir 3 og 4. bekk grunnskóla. Gott er að vinna þennan vefrallý tveir og tveir saman og skrifa niðurstöður á word skjal og senda síðan skjalið til kennara.
Þú getur farið inná þennan vef og fundið svörin við spurningunum hér að neðan. http://tunga.ismennt.is/flygur_fiskisagan/nemendur.htm
Höfundur: Áslaug Hreiðarsdóttir
Spurningar
- . Hvað merkir orðtakið ,,flýgur fiskisagan” ?
- . Hvað heita tvíburarnir í sögunni ?
- . Hvað heitir sjávarþorpið sem þau búa í ?
- . Hvað var gert við síldina ?
- . Hvað kallast lyktin sem kemur þegar síldin er brædd?
- . Við hvað vinnur Fúsi pabbi á sumrin?
- . Í hverju klæddust sjómenn í gamla daga?
- . Hvað kallast hóparnir sem síldin safnast saman í?
- . Hvað er síldin kölluð?
- . Hvaða verkfæri notuðu Gummi og Tóti til þess að ná fiskinum úr bátnum ?
- . Hvaða munur er á flóði og fjöru?
- . Af hverju var þorskurinn kallaður ,,sá guli”?
- . Við hvað unnu Sigga og hinar mömmurnar í frystihúsinu?
- . Hvað heitir báturinn hans Óla?
Gangi þér/ykkur vel
Heimildir: http://tunga.ismennt.is/flygur_fiskisagan/nemendur.htm