Vefrallý/Íslenskir vitar

Úr Wikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu
Jump to navigation Jump to search
Garðskagaviti

Höfundur Tómas Lárus Vilbergsson. Þetta er vefrallý um íslenska vita. Til að fá svör við spurningunum skaltu fara inn á vef Siglingarstofnunar Íslands. Þú skalt skila svörum á word-skjali og skrifa neðst á skjalið hvað þú varst lengi að svara.

 1. Hvenær var fyrsti vitinn við Íslandsstrendur byggður og hvar ?
 2. Hvað eru margir vitar á Norðurlandi Eystra ?
 3. Í hvaða landshluta er Bjargtangaviti ?
 4. Hvenær var hann byggður ?
 5. Nefndu þrjá vita á Austurlandi ?
 6. Hvaða viti er nyrstur á Austurlandi ?
 7. Hvar á landinu er Reykjanesviti ?
 8. Hver eru öryggishlutverk vitanna ? (Nefnið þrennt)
 9. Hvað eru ljósvitar við strendur landsins margir ?
 10. Nefndu þrjá vita í þínum landshluta ?
 11. Hvaða viti er vestastur á Snæfellsnesi og hvað er hann hár ?