Úr Wikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu
Jump to navigation
Jump to search
Plöntuvefurinn[breyta]
- Leiðbeiningar
- Þetta vefrallý er fyrir 10-12 ára grunnskólanemendur.
Svaraðu þessum spurningum með því að skoða http://www1.nams.is/flora
Hvað varstu lengi að finna öll svör?
- Ítarlegri leiðbeiningar
- Plöntuvefurinn er hjá Námsgagnastofnun.
- Þetta er sýnishorn af hvernig við getum notað uppsetningar
|
- Svaraðu þessum spurningum
- Hverjar eru algengustu gerðir votlendis?
- Hvað er jurtastóð?
- Hvað er sjávarfitjar?
- Hvað eru hæstu birkitré há?
- Hvað hefur birki fundist hæst yfir sjávarmáli?
- Hvað er mosamór?
- Nefndu þrjár melaplöntur
|