Fara í innihald

Vefrallý/Íslenska kýrin

Úr Wikibókunum
Skjöldótt kýr


Þetta vefrallý er fyrir 10 ára grunnskólanemendur

Nú eigið þið að fræðast um íslensku kúna. Þið finnið svörin við spurningunum á vef Námsgagnastofnunar

Skrifið svörin niður á blað

 Góða skemmtun

Spurningar:

  1. Hvað heitir afkvæmi kýrinnar?
  2. Hvað étur kýrin?
  3. Hvað getur kýrin orðið þung?
  4. Hvað gefur kýrin af sér?
  5. Hvað er kýrin einnig kölluð?
  6. Hve oft á sólarhringnum er kýrin mjólkuð?
  7. Hvað kallast húsið, þar sem þær eru hýstar?
  8. Hvaða hljóð gefa þær frá sér?
  9. Hvað er að vera ,,hyrnd"?
  10. Hvað hefur kýrin marga spena?
  11. Hvað heitir karldýrið?
  12. Hvað eignast kýrin mörg afkvæmi í einu?
  13. Nefnið nokkur kýr nöfn?
  14. Nefnið nokkra algenga liti kýrinnar?

Höfundur: Guðlaug Helga Konráðsdóttir