Vefleiðangur - Bloggsíða
Vefleiðangur þessi er lausn á verkefni sem sett var fyrir í Upplýsinga- og samskiptatækni í skólakerfinu (UPSS) í Háskóla Reykjavíkur vorið 2007.
Höfundur: Njörður Stefánsson
Kynning
[breyta]Stína er stelpa sem langar að setja upp bloggsíðu en veit ekki hvar hún átt að byrja. Mikið af fólki sem hú þekkir heldur uppi bloggi og hana langar að koma sinni skoðun á hinum ýmsu málefnum á framfæri líkt og þau gera. Hún gerir þér grein fyrir að til þess að halda athygli lesenda þá þarf hún að blogga reglulega annars hættir fólk að lesa bloggið hennar. Hún veit að hún þarf líka að passa sig að tala ekki illa um fólk því það getur haft leiðinlegar afleiðingar.
Verkefnið
[breyta]- Verkefnið felst í því að koma sér upp bloggsíðu og fjalla svo um hvernig það var gert.
- Skrifa á skýrslu um blogg þar sem koma m.a. fram kostir og gallar.
- Nemandi skal koma með sínar skoðanir á málefninu.
Bjargir(námur)
[breyta]http://en.wikipedia.org/wiki/Blog
http://is.wikipedia.org/wiki/Blog
Ferli
[breyta]- Verkefnið skal unnið í hópum 2-3 í hverjum.
- Nota skal Vefinn til að afla sér gagna og heimilda.
- Skila skýrslu upp á 1500 orð.
- Útbúa 10 mín. kynningu um verkefnið og sýna dæmi um sína bloggsíðu í kennslustund.
Mat
[breyta]45% - Innihald skýrslu, frágangur, málfar og heimildavinna
40% - Kynning á verkefni
15% - Metnaður sem lagður var í verkefnið
Niðurstaða
[breyta]Þegar þessu verkefni er lokið ættu allir þátttakendur að kunna að búa til bloggsíðu og vita meira um hvað það er að vera bloggari.