Fara í innihald

Vefleiðangrar/Vestmannaeyjar

Úr Wikibókunum


Kynning

[breyta]

Þú ert beðin(n) um að kynna þér sögu og mannlíf Vestmannaeyja og búa til veggspjald um verkefnið

Verkefni

[breyta]

Taktu saman stutta sögu Vestmannaeyja og lýstu einnig stuttlega menningu og mannlífi eyjanna. Búðu svo til veggspjald um verkefnið.

Vefslóðir

[breyta]
  1. http://en.wikipedia.org/wiki/Vestmannaeyjar
  2. http://www.vestmannaeyjar.is/
  3. http://is.wikipedia.org/wiki/Vestmannaeyjar
  4. http://www.heimaslod.is/

Ferli

[breyta]

Nemendur vinna saman í þriggja til fjögurra manna hópum. Skoðið krækjur og efni á veraldarvefnum og útbúið síðan veggspjald með niðurstöðum ykkar.

  • Ráðleggingar

Hafið eftirfarandi í huga við vinnslu verkefnisins

  1. Hver er helsta atvinnugrein á staðnum?
  2. Hvaða frægu persónur koma þaðan?
  3. Afhverju heita eyjarnar "Vestmannaeyjar"?
  4. Athugið lundaveiði og pysjutímann.

Mat

[breyta]

Þar sem að um hópaverkefni er að ræða verður metið út frá því hversu skýrt og vel framsett efnið er, hvort að það sé skemmtilegt og vel frágengið.


Niðurstaða

[breyta]

Það er mikið hægt að læra um Vestmannaeyjar í þessu verkefni,

  • Hvað vitum við meira um Vestmannaeyjar eftir að hafa unnið verkefnið?

Höfundur

[breyta]

Jón Magnússon