Fara í innihald

Vefleiðangrar/Tyrkjaránið

Úr Wikibókunum

Kynning

[breyta]

Þessi vefleiðangur er hugsaður fyrir nemendur í 7. bekk.Árið 1627 gerðu sjóræningjar áras inn í Vestmannaeyjar og drápu og rændu fólki. Hvert var farið með fólkið, hverjar eru helstu persónur tyrkjaránsins Nemendur eiga að kynna sér Tyrkjaránið og þekkja helstu atburði þess.

Verkefni

[breyta]

Verkefni: Búið til heimasíðu um Tyrkjaránið. Það sem að á að koma fram er eftirfarandi

  1. Lýstu ráninu í Vestmannaeyjum ítarlega?
  2. Voru Vestmanneyingar þeir einu sem urðu fyrir barðinu á ræningjunum?
  3. Ef svo hvar komu þeir við, hvað rændu þeir mörgum og hversu marga drápu þeir?
  4. Útskýrðu hver Hallgrímur Pétursson og Guðríður Símonardóttir voru?
  5. Hvert var farið með fólkið sem var rænt?
  6. Komu einhverjir til baka aftur?
  7. Ímyndaðu þér að þú hafir verið búsettir í Vestmannaeyjum þegar þessir atburðir áttu sér stað.
  8. Hvað hefðir þú gert?
  9. Hefðir þú reynt að fela þig eða barist gegn Tyrkjum?Skrifaðu 1 síðu um það.
  10. Hver hópur býr til myndasögu í tölvu um Tyrkjaránið

Vefslóðir

[breyta]

http://www.ismennt.is/vefir/eyglob/sagave/tyrkir.html

http://www.heimaslod.is/?title=Tyrkjar%C3%A1ni%C3%B0

http://alsey.eyjar.is/safnahus/byggdasafn/tyrkir.htm

http://is.wikipedia.org/wiki/Gu%C3%B0r%C3%AD%C3%B0ur_S%C3%ADmonard%C3%B3ttir

http://is.wikipedia.org/wiki/Hallgr%C3%ADmur_P%C3%A9tursson

Ferli

[breyta]

Nemendum er skipt 3-4 i hópa Nemendur vinna saman að heimasíðu um tyrkjaránið, Verkefni nr 7 vinnur hver fyrir sig en á að skila á heimasíðu.Hver nemandi þarf að hafa ákveðið hlutverki innan hópsins.

Mat

[breyta]

Heimasíðan er metin hvernig hún er unnin og innihald hennar nemendur verða einnig metnir einstaklingslega út frá virkni í hópastarfinu. Jafnframt gefa nemendur öðrum síðum einkunnir.

Niðurstaða

[breyta]

Umræðutími um vinnuna nemendur ræða hvað þeir hafa lært og hvernig þeim fannst verkefnið.