Vefleiðangrar/Seðlabankinn

Úr Wikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu

Um verkefnið

Höfundur Sigríður Magnúsdóttir

Verkefnið er ætlað nemendum í Hag113, sem er grunnáfangi í þjóðhagfræði á framhaldsskólastigi. Markmiðið er að nemendur þekki hlutverk og umsvif Seðlabanka Íslands (sbr. aðalnámskrá viðskipa- og hagfræðigreinar bls. 11).


Kynning[breyta]

Hefurðu einhvern tíma velt fyrir þér hver býr til peningana, ákveður vextina eða spáir fyrir um verðbólguna? Í fréttum er oft talað um Seðlabanka Íslands í tengslum við verðbólgumarkmið og stýrivexti. En hvaða stofnun er þetta í raun og veru? Hvert er hlutverk hennar og tilgangur? Þetta verkefni á að veita þér svör við því.

Verkefni[breyta]

Verkefnið er samvinnuverkefni sem 3 - 4 nemendur vinna saman. Þið eigið að safna upplýsingum um eitt efni á listanum hér fyrir neðan og búa til kynningu sem tengist því.

1. hópur: Saga Seðlabanka Íslands

2. hópur: Stjórn og skipulag

3. hópur: Hlutverk og ábyrgð

4. hópur: Útgáfur (rit og skýrslur)

Bjargir[breyta]

Saga:

Seðlabanki Íslands: http://www.sedlabanki.is/?PageID=2

Saga bankans: http://wayback.vefsafn.is/wayback/20051102223320/www.sedlabanki.is/?PageID=26

Nýr rammi peningastefnunnar: http://www.sedlabanki.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=1287

Saga gjaldmiðils á Íslandi: http://wayback.vefsafn.is/wayback/20051102223239/www.sedlabanki.is/?PageID=117

Seðlar og mynt: http://wayback.vefsafn.is/wayback/20051102223157/www.sedlabanki.is/?PageID=120

Mynnismynt og hátíðarmynt: http://wayback.vefsafn.is/wayback/20051102223021/www.sedlabanki.is/?PageID=118

Stjórn og skipulag:

Lög um Seðlabanka: http://wayback.vefsafn.is/wayback/20051102223630/www.sedlabanki.is/?PageID=39 1. kafli 1-2. grein

Stjórn og skipulag Seðlabanka Íslands: http://www.sedlabanki.is/?PageID=22

Húsnæði og starfsaðstaða: http://www.sedlabanki.is/?PageID=40

Starfsfólk: http://wayback.vefsafn.is/wayback/20051102223320/www.sedlabanki.is/?PageID=26

Samstarfsaðilar: http://www.fme.is/?PageID=100

http://www.sedlabanki.is/uploads/files/NordiskMoUGenerellslutligENG.pdf

Hlutverk og ábyrgð:

Markmið og hlutverk: http://wayback.vefsafn.is/wayback/20051102223910/www.sedlabanki.is/?PageID=21

Verðbólgumarkmið: http://www.sedlabanki.is/?PageID=3

Fjármálastöðugleiki: http://www.sedlabanki.is/?PageID=4

Gengis- eða verðbólgumarkmið…: http://www.sedlabanki.is/uploads/files/pm001_5.pdf

Stöðugt verðlag: http://www.sedlabanki.is/?PageID=57

Lög um Seðlabanka: http://www.sedlabanki.is/?PageID=39

Útgáfur:

Seðlar og mynt: http://www.sedlabanki.is/?PageID=12

Rit og skýrslur: http://www.sedlabanki.is/?PageID=10

Peningamál: http://www.sedlabanki.is/?PageID=87

Fjármálastöðugleiki: http://www.sedlabanki.is/?PageID=676

Hagvísar: http://www.sedlabanki.is/?PageID=102

Skýrslur og sérrit: http://www.sedlabanki.is/?PageID=103

Ferli[breyta]

Svona vinnið þið verkefnið:

1. Fyrst er ykkur skipt í hópa, þú færð uppgefið með hverjum þú vinnur

2. Þið komið ykkur saman um hvernig þið viljið vinna verkefnið

3. Þið skiptið með ykkur verkum

4. Þið leitið að upplýsingum um efnið á ofangreindum vefslóðum og skráið hjá ykkur það sem þið teljið skipta máli

5. Þið útbúið glærur í Power-point

6. Myndskreytið þær með myndum sem hæfa ykkar hluta verkefnisins

7. Að lokum flytjið þið efnið fyrir samnemendur ykkar

Fyrirlesturinn á að vera 10-15 mínútur.

Mat[breyta]

Þegar flutningi verkefnins er lokið metið þið eigin frammistöðu og annarra á eyðublöðum sem verður dreift til ykkar þegar vinna hefst. Kennari mun meta vinnu ykkar á sama hátt. Munið að vera heiðarleg og jákvæð. Munið að það eru gæðin sem skipta máli, ekki magnið.

Niðurstaða[breyta]

Nú ættir þú að vita mun meira um hlutverk og tilgang seðlabanka. Skyldu þeir vera eins annars staðar í heiminum?