Fara í innihald

Vefleiðangrar/Söguleg þróun tölvunnar

Úr Wikibókunum

Um verkefnið:

Vefleiðangur þessi er hluti af verkefnavinnu fyrir námskeiðið Upplýsinga- og Samskiptatækni í Skólakerfinu (UPSS) í Háskóla Reykjavíkur vorið 2007.

Höfundar: Haraldur Sæmundsson og Gunnar Ingi Gunnarsson.

Markmið:

Að nemendur kynni sér sögu tölvunnar.

Kynning

[breyta]

Frá örófi alda hefur maðurinn langað í vél til að reikna fyrir sig. Tölvan eins og við þekkjum hana í dag hefur ekki alltaf litið svona út. Þó saga nútíma tölvunnar sé stutt þá er sagan reiknivélarinnar löng og nær langt aftur í fornaldir.

Hvað ætli fólk hafi notað til að aðstoða sig við að reikna? Puttana, blað og blýant eða einhverskonar tæki? Hvernig ættli fyrsta tölvan hafi litið út? Gékk fyrsta reiknivélin fyrir rafmagni eða einhverju öðru? Hvernig leit fyrsta nothæfa reiknivélin út?

Þegar þú hefur farið í gegnum þennan leiðangur muntu verða fróðari um tilurð reiknivélarinnar sem við í dag köllum tölva.

Verkefnið

[breyta]
  • Verkefnið fellst í því að afla upplýsingar um tilurð tölvunnar með því að nota veraldarvefinn til að afla sér upplýsingar um hana.
  • Þú átt að kynna þér hvað varð til þess að tölvan lítur út og vinnur eins og hún gerir í dag. Einnig áttu að svara því hvað varð til þess að þróun tölvunnar tók stökk fram á við.
  • Byrjaðu á því að setja nokkrar spurningar á blað sem þú villt leita svara við. Gætir byrjað með þeim spurningum sem lagðar voru fram í kynningu.
  • Þegar þú hefur fundið svör við öllum spurningunum áttu að skrifa stutta ritgerð um sögu tölvunnar og síðan að gefa stutta kynningu fyrir bekknum þar sem þú segir frá niðurstöðu þinni.

Bjargir

[breyta]

Department of Telecommunitcation: Tölvusagan í hnotskurn - http://www.tcf.ua.edu/AZ/ITHistoryOutline.htm

Hér hafa nokkrir áhugamenn sett saman tölvusöguna í margmiðlunarformi - http://www.computerhistory.org/

Hugbúnaðarfyrirtæki Columbus IT hefur hér sett upp tölvusöguna ár fyrir ár - http://www.columbusit.com/Default.aspx?ID=230

Oracle heldur úti vefnum Thinkquest - http://www.thinkquest.org/

Á Wikipedia finnst skilgreining á UT (IT) og saga -http://en.wikipedia.org/wiki/Information_technology

Ferli

[breyta]

Hægt er að vinna verkefni sem einstaklingur eða í 2-3 mann hóp.

  • Byrja á að skrifa niður spurningar sem þú villt svara um sögu tölvunnar.
  • Fara á netið til að finna upplýsingar og svör við spurningum.
  • Skrifa stutta ritgerð og kynningu á sögu tölvunnar.

Mat

[breyta]

Nemandinn verður metin eftir því hvernig frágangur ritgerðarinnar er, hvort að hún innihaldi spurningar sem gefa góða mynd af sögunni. Og hvernig frammistaðan er í kynningu.

Niðurstöður

[breyta]

Með þessu verkefni öðlast nemandinn innsýn í sögu tölvunnar. Lærir að skipulegga rannsóknar ritgerð þar sem mikilvægt er að setja upp spurningar og læta svara við þeim á skipulagðan hátt. Einnig lærir hann að kynna niðurstöðuna með fyrirlestri.